Eyjablaðið - 26.06.1927, Qupperneq 4

Eyjablaðið - 26.06.1927, Qupperneq 4
EYJABLAÍttb ¥ •> -» t'W'ti *■-. »-'í »■ *######*###**#*#** # 1 Vikan sem leið. Prá Kaupmannahöfn er símað- 17 júní, að ráðstjórpin russneska hafi tilkynt að fregnir þær sem birtar hafa verið í erlendum auð valdsblöðum upp á siðkastið um iíflát og hryðjuvevk í Rússlandi (sbr. Morgunblaðið vg YörðJ, sjeu ósannár. Ennfremur tilkynuir ráð stjórnin að fregnir um liðsöfnun í Ukraine sjeu einnig ósannar. Lðg uiu greiðslu rerkakaups. A Siðasta Alþingi var að tilhlut - •. í ■ un, fulltrúa Alþýðuflokksins sam þykt lög um greiðsiu verkakaups. Samkvæmt þeim eiga verkamenn kröfu til, að kaup þeirra sje greitt þeim ' í peningum vikulega. Eru sett ákvæði um það, að verka menn ,$eti snúið sjer beint til dómarans í þinghá þeirri sem verk ið er únnið, og ber dómaranum þá skylda til að semja kæru eða í í i.' '( • ' f H V; ij stefnu á skuldunaut, eftir þeirri skýrslu sem honum er gefin af kröfueiganda. Meðferð á málum þess fer eins og. um meðferð einkalögreglumála og flýtir það fyrir öilum mála rekstri. Lög þessi, eru þegar gengiu í gildi. Terkalýðsfjelögin »Drífandi“ og '„HTöt“ hjeldu fundi nú í vikunni. Var á þeim fundum mættur frambjóðandi Al- þýðuflokksins. Lítil fundarsökn var ijóst dæmi þess, hve margir af meðlimum fje laganna eru nú þegar farnir úr bænum. Heigafellsvegurinn. 30 manns viuna nú við vega lagninguna í kringum Helgafelll og miðar‘verkinu vel áfram. Verkstjóri, -Jón Jónsson, kom frá Reykjavík i síðustu' viku. Sigurði. lyfsala Siguiðssyni frá Arnarholti var íálið að mynda götumálaráðuneyti íhaldsins fyrir íhöndfarandi kosn ingar. Hefir hann skipað í stjórn með sjer þá Kela á Reynisstað og Guðmund í Viðey. Landferðir. Fjöldi manna fóru á föstudag inn til landsins, bæði í kauparinnu og einnig á iþróttamót ungmenna íjeiaganna! sem haldið verður á Kanastaðabökkum í dag. r? Æ æ JT Jtr JT æ JT SRuíuíl Isafirði V ^ Blað. jafnaðarmanna á Isafirði r — Kenaur út vikulega. — f Best jitaða blað landsins. ý (xori-t áskrifendur ! Jeg finn mig knúðann til að flytja þakkir öllum þeim hinum mörgu, sem veitt hafa mjer ýmsa hjáip og aðstoð. Vil jeg þar fyrst og sjerstaklega nefna kvenfjelagið Likn, sem gaf mjer kærkomna jólagjöf, og nú íyrir skömmu börn- um Óuðbjargar Eyjólfsdóttur góðar gjafir í einstæðingsskap þeiira. — Ennfremur hafa ýmsir, konur og karlar, fyr og siðar, glatt mig og hjálpað mjer í effiðleikum minum. Jeg hef Cjft beðið almáttugann guð að blessa alla mína velgjör- ara. Hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Happastöðum 15. júní 1927. Guilaugur Bjarnason. Skrítlur. Frægur krampalæknir var eitt sinn á ferðalagi i bifreið. Við hlið hans sat gamall bóndi og reykti tóbaksrudda sem lækninum þótti lykta illa. Snjeri hann sjer þá vin- gjarnlega að bónda og sagði: — Jeg he£ 20 ára reynslu fyrir þvi, að tnngumáttleysi stafar af ofnautn vondra tóbakstegunda. Bóndanum fjell sýnilega ekki þessi afskiftasemi og svaraði ön- uglega : — 40 ára reynsla hefir fært mjer heim sanninn um það, að glóðaraugu og nasadreyri eru af- leiðingar þess, að menn blanda sjer inn i þau mál sem þá vavðar ekkert um. —x— Sjera N. N. spúrði nýverið einn af kirkjugestunum, hvernig honum hefði þótt ræðan síðastliðinn sunnu dag. Maðurinn sagðist ekki hafa sofn að dúr nóttina eftir. 1 , ; T Prestur spurði hvernig á því hefði staðið. — Jú, sjáið þjer til herra prest- ur, svaraði maðurinn, fegar jeg tek mjer miðdagsdúr, get jeg aldr- ei sofið á nóttunni. Hjer með tilkynnist kaupendum Alþýðublaðsins og Vikuútgáfu Alþýðublaðsins, að afgreiðslumaður þ^irra er nú og verður framvegis Sig-urður Guðmundsson Skólaveg 32 (niðri). Eru kaupendur þessara blaða beðnir að snúa sjer til hans með borgun og alt er sner.tir- afgreiðslu þeirra hjei. Brunvold-mótorar :eru traustir, ódýrir, gangvissir og sjerlega olíusparir. -Þeir hafa reynst allra mótora best. Ef yður leikur hugur á, að fá yður nýjan mótor, þá leitið upplýsinga hjá mjer. Ólafur H. Jensson. '■> i. < t » -ÍJ' __ _ . . - - i" af 8—6 reknetabáturn, ^afhent á Siglufirði á komandi vertíð, óskast keypt. Upplýsingar hjá undirrituðum. : Qlafur H. Jensson. cffljaríaás smjörliRi Til Bölu: Reknetarúlla og kapall. Theódór Jónsson, Kf. Drífanda. • Saltaða grásleppu 4efi , jeg til sölu.. t- Haukur Björnssop. íbúð. I -. 4 herbergi og eidhús óskast til leigu frá 1. október n.k. Sendið tilboð sem fyrst. Ólafur H. Jenssou. ér 6&st í . Heimilisblaðið og Ljósberinn, . Afgreiðslumaður þessara blaða í Vestmannaeyjum er Sig. Guðmundsson, Skólayeg 32, AVEXTIR; Pernr og Ánanas, Aprieots, Áppolsiuur, Epíj og alt nesti best og ódýrast í BöSTON.

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.