Eyjablaðið - 03.07.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 03.07.1927, Blaðsíða 3
EYJABLADH) þingmálafundur. Fóstudaginn 24, júni hjeldu al- þingisframbjóðendumir, þeir Björn J. Blóndal írá Alþýðuflokknum og Jóhann Þ. Jósefsson frá íhaldfi- flokknum, hjer þíngmálafund. Brátt lysti sjer, að samkomuiag þessara manna var hið besta því strax áð- ur fundur var settur, komu þeir sjer saman um að fela Jóni Hin- rikssyni fundarstjóvn, og fói' vel á því, þvi að Jón viitist með öllu óhlutdiægur. Fundurinn hófst með því að þirigmarmaefnin töluðu sinn klukku tímann hvor, fyist Björn og siðan Jóhann. Þeh em báðir óefað sjer- loga vel fallnir til að sitja á þingi eins og nú rautiar allir lika vita U'ii Johaui), sem mönnum hjer ber saman um að sje mestur þing- skörungur af uúlifandi þingmönn- um. Báðir eru þeir einnig fínustu ræðumenn. Voru ræður þeirva svo samstiltar og rökrjettar, að nærri lá að mjer fyndist á köflum jeg vera kominn í sjálft alþingis- húsið. Ekki get jeg samt að því geft, þó að jeg sje sjálfur bolsivíkki og þrátt fyrir það, þótt mjer virð i8t Bjöin veia í flokki albestu ræðumanna, að þó þótti mjer Jó hann ívið betri, þvi það má hver maður skilja, að óneitanlega þarf meiri snilli til þess að verja rang- an málstað heldur en rjettan. Auk þingmannaefnanna tóku fjölda margir aðrir til máls. Tjáðu þeir sig allir með íhaldinu að Guð laugi undanskildum. Einn þeirra, Siguvður lyfsali, b'ar fiam hina örlagaþrungnu tillögu, sem skoraði á Björn að afturkalla framboð sitt. Ennfremur hjelt hann „Þórs"ræð- una þrisvar sinnum. Er sú ræða klassisk og vekur því almerina aðdáun, jafnvel þó menn heyri hana þrisvar á kvöldi. Hann sagði líka að Alþýðublaðið væri „and- skotans blað". Sagði hann það af svo miklum krafti, að sumum heyrðist andi fara í borðið. Fundurinn var yfitleitt hinn fjöl skrúðugasti. Gunnar Ólafsson hjelt t. d. fyrirlestur málfræðilegs efnis. ; Útskýrði hann orðið „misskilning ! ur" og gerði það af svo miklum ! skilningi, að það gekk að minsta ' kosti langt yflr minn skilning. Ennfremur töluðu þeir Cluðjón á Oddstöðum, Sveinn á Landamót um, Bjövn a Vesturhúsum og Gísli Magnússon, og var gerður að hinn besti rómur. Björn Blöndal upp- lýsti Gisla um það, að hann (Björn) væri meiri sjómaður heldur en Gisli. Þetta þótti Gísla skítt, því ti) þess tíma hafði hann haldið sig mestan sjómann á íslandi. Þá hjelt bæjarfógeti tvær ræður. Voru þær báðar sjerstaklega al- vöruþrungnar og rökrjettar. í ann ari þeirra upplýsti hann um það, að ástæðan til að verkalýðsfjelögin hjer fóru þesR á leit við siðasta þing að fá hingað Landsbankaúti- bú, væri sú, að þau vildu engan Landsbanka hjer hafa. í hinni ræð unni leysti hann þann vísdóm úr læðingi, að astæðan fyrir því að íhaldið væri andvigt almennari mentun, væri sú, að um íhaldið skipuðu sje/ aðallega hinir ment- aðri menn, og sannaði hann það með því að benda á viðstadda íhaldssinna. Þetta mátti líka til sanns færa, því fundurinn var í alla staði hinn prýðilegasti. Engar bolsa-óeirðir og litið sem ekkert fylleri og bar öll framkoma fundarmanna, þó sjerstaklega rœðumanna, ótvíræð- an vott um æðri menning. Mjer flaug líka i hug þegar á fundinum, að hefði Kamban auðnast að sitja slíka samkomu áðui en hann samdi „Sendiherrann", þá myndi það leikrit aldrei hafa orðið til. Eftir að Jón í Hlíð svo hafði haldið afar spennandi fyrirlestur um fjárkláðann 17 hundruð og eitthvað, tók Jóhann Þ. aftur orð- ið, sem hann hafði pantað sjer, því þá var búið að segja alt sem sagt varð. — I lok fundarins var með öllum greiddum atkvæðum samþykt 'traustsyfirlýsing til Jó- hanns skipstjóra a „Oðni". Svo lauk þessum þingmálafundi, og virtist Jóhann Þ. Jósefsson bera algjöiðan sigur úr bítum, enda mátti vel á honum heyra, að ó- þarfi mundi verða fyrir íhaldskjós- endur að fara að leggja írá sjer verk til . þess að ganga til kosn- inga, nóg yrðu víst atkvæðin samt. i Aftur á móti hef jeg heyrt eftir I Birni Blöndal, að ekki veitti af, að j þessir fáu alþýðukjósendur sem enn oru hjer í plássinu, söfnuðu sjer drengilega um kjörborðið. Zz. L Trotzky. Er æfiskeid aud valdsins utrunnid ? (Framh.). Þessi „gullrýrnun" (vjer skulum nefna fyihbvigðið því nafni) er jafn hættuleg iðnað- inum og hin alþekta pappítstývnun (lagengi seðla). Fólk getuv jafnt dáið úr blóðleysi sem blóðríki. Ofmikið gull veitir engar nýjar tekj, ur, það lækkar aðeins innstæðuvextina og veldur því að frekari þensla eða aukning fram ieiðslutækjanna er þýðingarlaus, eða blátt afram vitlaas. Að framleiða og flytja út vör- ur og fá gull í staðinn til að urða i kjöllur um, er það sama og að fleygja vörunum i aióinn, Þannig eru Bandaiíkin með hverjum deg- inum sem líður neydd til þess auka ríki sitt þ. e. koma fje sínu fyrir, því sem afgangs er, í Mið og SuðurAmeríku, Evrópu, Aaíu, Afríku og Ástralíu. En á þann hátt færist iðuaður Evvópu og annar heimsálfa æ meir og meir á hendllr amevískra auðmanna og vevðuv þannig brot úi iðnaðarkerfi Bandaríkj anna. I handiðn, sem hernaður nefnist, er það haft fyrir satt, að þeir sem ætli sjer að kom ast aftan að óvinunum og einangra hersveit- ir frá meginhernum, eigi oft á hættu að ein- angrast .sjálflr. í viðskiítunum er þetta eitt- hvað áþekt. Einmitt vegna þess að Banda- ríkin leggja stærri og stærri svæði hnattar- ins undir v»i<i «¦« .,.,-*- i— —» i,nrínm daginum sem liður háð þessum viðskiftasvæð- um, með öllum þeirra andstæðum og ógnandi óróa. I því tilfelli að bylting yrði í Evrópu, hefði það orlaðaríkar afleiðing r fyrir amer- ísku kauphallirnar, og ankist fjármagn Banda- ríkjamanna í iðnfyrirtækjum Evrópu frá því sem nú er, er hættan fyrir þá enn meiii. Hin byltíngakenda þjóðernishreyfing í Asíu felur einnig í sjer þetta gagnkvæma ó»jálf- stæði. Þioskun auðvaldsins í Asíu, ber í skauti sjer ósjálfiáðann vöxt byltingarinnar. Þjóðin lendir í æ harðari skærum við erlenda auð valdið, merkisbeva yflrdvotnunavstefnunnar. Gefum því gætur, hvernig uppreisnirnar og byltingin fetar i fótspoi- landnemanna erlendu i Kina, sem hefir fóstrað auðvaldið í skjóli hernaðarríkjanna. Jeg hefi mi.st á hira ágætu veldisstöðu Bandavíkjanna gagnvavt hinni veikluðu Ev- rópu og þeim nýlenduþjóðum sem iðnaðarlega eru hálfþroskaðar. En einmitt þessi veldisstaða Banaaríkjanna erjafnframt Achillusarhall þeirva (veikasta hliðin), því hún ber í skauti sínu aukið ósjálfstæði gagnvart þessum, politískt sem iðnaðarlega ósjálfstæðu, löndum og heims álfum. Bandaríki NorðurAmevíku eru neydd til þess að grundvalla heimsveldi sitt á Evrópu, þ. e. a. s. á væntanlegum byltingum Evrópu og á þjóðernisbyltingum Asiu og Afvíku. Ev- rópu er eigi hægt að skoða sem heild, sem er sjálfti sjer nóg. Það er Ameríka heldur ekki lengur. Innra jafnvægi Bandaríkianna krefst veldisaukningar út á rið. Þessi ásókn til annara víkja og landa, smitar ameriska , - , . .,, « „.„.v.~nvuuisanda þeim er víkir í Evrópu og Asiu. Sigri byltingin í Ev- róyu eða í Asíu, mun það óhjákvæmilega hafa í för með sjer umrótstímabil í Ameríku. Vafalaust mundi bylting sem gysi uhp í Am- eríku og þvóast msð „amevískum" hvaða, vevða mjög hvaðvivk. — Þetta eru Utsýnin þegar dæmt er út frá samhengi og rás heims- viðburða líðandi stundar. í samræmi við það, sem hjer hefir verið sagf, er sú kenning, að Amerika verði annað eða siðara svið byltingarinnar. Fyrsta sviðið verður Evrópa og Asía. Yfirgangstíraabil Ev- rópu í þjóðfjelagsmyndun jafnaðarstefnunnar er einungis hugsanlegt samhliða harðri bar- áttu við auðvaldsríkið Ameríku, sem mun veita ákafa mótspyvnu gegn því. Vitanlega væri æskilegra að þjóðnýting framleiðslutækj: anna byrjaði í Bandaríkjunum, sem er auð- ugasta ríki jarðar, og útbveyddist þaðan yfir gjövvalla iövðina. En reynslan hefiv sýnt, að byltingavöðin vevðuv eigi ákveðin eftir geð- þótta manna. Vjer, Rússar, sem vorum fjáv hagslega veikasta þjóðin og lengst á eftir tím- anum, vorum fyrsta þjóðin sem var köUuð til öreigabyltingar. Næst kemuv röðin að Ev- rópu. Auðvaldsríkið Ameríka mun aldrei þola að sjá Evrópu rjetta við og taka heimsyfir- ráðin úr höndum sjer. I því eru fólgin mikil byltingarskilyrði. Hver svo sem hin stjórnar- farslegu straumhvörf Evrópu kunna að verða næst\i ávin, er gevsamlega vonlaust um aö búskapuvinn blessist. Þessi staðveynd mun fyv eða siðav opna augu vei'kalýðsins og beina honum inn á hina rjettu braut, þjóðfjelags- nyltinguna,

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.