Eyjablaðið - 03.07.1927, Qupperneq 3

Eyjablaðið - 03.07.1927, Qupperneq 3
EYJABLAÐH) þingmálafundur. Póst.udaginn 34, júní hjeldu al- þingisframbjóðendurnir, þeir Björn J. Blóndal frá Alþýðuflokknum og Jóhann f*. Jósefsson frá íhalds- flokknum, hjer þingmálafund. Brátt lýsti sjer, að samkomulag þessara manna var hið besta því strax áð- ur fundur var settur, komu þeir sjer saman um að fela Jóni Hin* rikssyni fundarstjórn, og fór vel á því, þvi að Jón viitist með öllu óhlutdiægur. Fundurinn hófst með því að þingmaunaefuin töluðu sinn klukku tímann hvor, fyist Björn og síðan Jóhann. Þeir eru báðir óefað sjer- lega vel fallnir til að sitja á þingi eins og nú raunar allir lika vita U'U Johann, sem mönnum hjer ber saman um að sje mestur þing- skörungur af uúlifandi þingmönn- um. Báðir eru þeir einnig fínustu ræðumenn. Voru ræður þeirra svo samstiltar og rökrjettar, að nærri lá að mjer fyndist á köflum jeg vera kominn i sjálft alþingis- húsið. Ekki get jeg samt að því gett, þó að jeg sje sjálfur bolsivíkki og þrátt fyrir það, þótt mjer virð ist Bjöin vera i flokki albestu ræðumanna, að þó þótti mjer Jó hann ívið betri, þvi það má hver maður skilja, að óneitanlega þarf meiri snilli til þess að verja rang- an málstað heldur en rjettan. Auk þingmannaefnanna tóku fjölda margir aðrir til máls. Tjáðu þeir sig allir með ihaldinu að Guð laugi undanskildum. Einn þeirra, Sigurður lyfsali, bar fram hina örlagaþrungnu tillögu, sem skoraði á Björn að afturkalla framboð sitt. Ennfremur hjelt hann „Pórs^ræð- una þrisvar sinnum. Er sú ræða klassisk og vekur þvi almerina aðdáun, jafnvel þó menn heyri hana þrisvar á kvöldi. Hann sagði líka að Alþýðublaðið væri „and- skotans blað“. Sagði hann það af svo miklum krafti, að sumum heyrðist andi fara i borðið. Fundurinn var yfli leitt hinn fjöl skrúðugasti. Gunnar Ólafsson hjelt t. d. fyrirlestur málfræðiiegs efnis. Útskýrði hann orðið „misskilning ' ur“ og gerði það af svo iniklum ' skilningi, að það gekk að minsta ' kosti langt yfir minn skilning. Ennfremur töluðu þeir Guðjón , á Oddstöðum, Sveinn á Landamót um, Björn á Vesturhúsum og Gísli Magnússon, og var gerður að hinn besti rómur. Björn Blöndal upp lýsti Gisla um það, að hann (Bjöin) væri meiri sjómaður heldur en Gísli. Petta þótti Gísla skítt, því til þess tíma hafði hann haldið sig mestan sjómann á íslandi. Pá hjelt bæjarfógeti tvær ræður. Voru þær báðar sjerstaklega al- vöruþrungnar og rökrjettar. í ann ari þeirra upplýsti hann um það, að ástæðan til að verkalýðsfjelögin hjer fóru þess á leit við siðasta þing að fá hingað Landsbankaúti- bú, væri sú, að þau vildu engan Landsbanka hjer hafa. í hinni ræð unni leysti hann þann vísdóm úr læðingi, að ástæðan fyrir þvi að íhaldið vœri andvigt almennari mentun, væri sú, að um íhaldið skipuðu sjer aðallega hinir ment- aðri menn, og sannaði hann það með því að benda á viðstadda íhaldssinna. Þetta mátti líka til sanns færa, því fundurinn var í alla staði hinn prýðilegasti. Engar bolsa-óeirðir og lítið sem ekkert fylleri og bar öll framkoma fundarmanna, þó sjerstaklega rœðumanna, ótvíræð- an vott um æðri menning. Mjer flaug líka i hug þegar á fundinum, að hefði Kamban auðnast að sitja slíka samkomu áður en hann samdi „Sendiherrann", þá myndi það leikrit aldrei hafa orðið til. Eftir að Jón í Hlíð svo hafði haldið afar speunandi fyrirlestur um fjárkláðann 17 hundruð og eitthvað, tók Jóhann P. aftur orð- ið, sem hann hafði pant.að sjer, því þá var búið að segja alt sem sagt varð. — I lok fundarins var með öllum greiddum atkvæðum samþykt traustsyfirlýsing til Jó- hanns skipstjóra á „Oðni“. Svo lauk þessum þingmálafundi, og virtist Jóhann P. Jósefsson bera algjörðan sigur úr bítum, enda mátti vel á honurn heyra, að ó- þarfi mundi verða fyrir íhaldskjós- endur að fara að leggja írá sjer verk til þess að ganga til kosn- inga, nóg yrðu víst atkvæðin samt. ■ Aftur á móti hef jeg heyrt eftir ! Birni Blöndal, að ekki veitti af, að | þessir fáu alþýðukjósendur sem enn eru hjer í plássinu, söfnuðu sjer drengilega um kjörborðið. Zz. L Trotzky. Er æfiskeid auð~ valdsins útrunnið ? (Framh.). Pessi „gullrýrnun" (vjer skulum nefna fyrirbrigðið því nafni) er jafn hættuleg iðnað- inum og hin alþekta pappíisiýrnun (lígengi seðla). Fólk getur jafnt dáið úr blóðleysi sem blóðríki. Ofmikið gull veitir engar nýjar tekj, ur, það lækkar aðeins innstæðuvextina og veldur því að frekari þensla eða aukning fram leiðslutækjanna er þýðingarlaus, eða blátt áfram vitlaus. Að framleiða og flytja út vör- ur og fá gull í staðinn til að urða í kjöllur um, er það sama og að fleygja vörunum í sióinn. Þannig eru Bandaríkin með hverjum deg- inum sem líður neydd til þess auka ríki sitt þ. e. koma fje sinu fyiir, því sem afgangs er, í Mið og Suður Ameríku, Evrópu, Asíu, Afriku og Ástraliu. En á þann hátt færist iðnaður Evrópu og annar heimsálfa æ meir og meir á hendur amerískra auðmanna og verður þannig brot úi iðnaðarkerfi Bandaríkj anna. I handiðn, sem hernaður nefnist, er það haft fyrir satt, að þeir sem ætli sjer að kom ast aftan að óvinunum og einangra hersveit- ir frá meginhernum, eigi oft á hættu að ein- angrast ajálflr. í viðskiftunum er þetta eitt- hvað áþekt. Einmitt vegna þess að Banda- ríkin leggja stærri og stærri svæði hnattar- ins undir valrl híh t— -—» iirerj„m deginum sem liður háð þessum viðskiftasvæð- um, með öllum þeirra andstæðum og ógnandi óróa. I því tilfelli að bylting yrði í Evrópu, hefði það örlaðaríkar afleiðing r fyrir amer- ísku kauphallirnar, og aukist fjánnagn Banda- rikjamanna i iðnfyrirtækjum Evrópu frá því sem nú er, er hættan fyrir þá enn meiri. Hin byltingakenda þjóðernishreyfing í Asíu felur einnig i sjer þetta gagnkvæma ósjálf- stæði. Proskun auðvaldsins í Asíu, ber í skauti sjer ósjálfráðann vöxt byltingarinnar. Pjóðin lendir i æ harðari skærum við erlenda auð valdið, merkisbera yfirdrotnunarstefnunnar. Gefum því gætur, hvernig uppreisnirnar og byltingin fetar i fótspor landnemanna erlendu i Kina, sem hefir fóstrað auðvaldið í skjóli hernaðarrikjanna. Jeg hefi mi.,st á hira ágætu veldisstöðu Bandaríkjanna gagnvait hinni veikluðu Ev- rópu og þeim nýlenduþjóðum sem iðnaðarlega eru hálfþroskaðar. En einmitt þessi veldisstaða Banaaríkjanna er jafnframt Achillusarhall þeirra (veikasta hliðin), því hún ber í skauti sinu aukið ósjálfstæði gagnvart þessum, politískt sem iðnaðarlega ósjálfstæðu, löndum og heims álfum. Bandaríki Norður-Ameríku eru neydd til þess að grundvalla heimsveldi sitt á Evrópu, þ, e. a. s. á væntanlegum byltingum Evrópu og á þjóðernisbyltingum Asíu og Afríku. Ev- rópu er eigi hægt að skoða sem heild, sem er sjálfri sjer nóg. Pað er Ameríka heldur ekki lengur. Innra jafnvægi Bandaríkjanna krefst veldisaukningar ut á rið. Pessi ásókn til annara ríkja og landa, smitar ameriska . . , ivuuisanda þeim er ríkir i Evrópu og Asiu. Sigri byltingin í Ev- róyu eða í Asíu, mun það óhjákvæmilega hafa í för tneð sjer umrótstímabil í Ameríku. Yafalaust mundi bylting sem gysi uhp i Am- eríku og þróast með „amerískum" hraða, verða mjög hraðvirk. — Þetta eru útsýnin þegar dæmt er út frá samhengi og rás heims- viðburða líðandi stundar. í samræmi við það, sem hjer heflr verið sagt, er sú kenning, að Amenka verði annað eða siðara svið byltingarinnar. Fyrsta sviðið verður Evrópa og Asía. Yfirgangstímabil Ev- rópu í þjóðfjelagsmyndun jafnaðarstefnunnar er einungis hugsanlegt samhliða harðri bar- áttu við auðvaldsrikið Ameríku, sem mun veita ákafa mótspyrnu gegn því. Vitanlega væri æskilegra að þjóðnýting framleiðslutækj: anna byrjaði í Bandarikjunum, sem er auð- ugasta ríki jarðar, og útbreyddist þaðan yfir gjörvalla jörðina. En reynslan hefir sýnt, aÖ byltingaröðin verður eigi ákveðin eftir geð- þótta manna. Vjer, Rússar, sem vorum fjár- hagslega veikasta þjóðin og lengst á eftir tím- anum, vorum fyrsta þjóðin sem var kölluð til öreigabyltingar. Næst kemur röðin að Ev- rópu. Auðvaldsríkið Ameríka mun aldrei þola að sjá Evrópu rjetta við og taka heimsyfir- ráðin úr höndum sjer. I því eru fólgin mikil byltingarskilyrði. Hver svo sem hin stjórnar- farslegu straumhvörf Evrópu kuuna að verða næstu árin, er gersamlega vonlaust um að búskapurinn blessist. Bessi staðreynd inun fyr eða siðar opna augu verkalýðsins og beina honum inn á hina rjettu braut, þjóðfjelags- uyltinguna,

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.