Eyjablaðið - 03.07.1927, Síða 4

Eyjablaðið - 03.07.1927, Síða 4
ETJABIAMB #########*#*#«##** * * | Vikan sem leid. * * --------------- * Hrn ]>iiigmn)afuiHliim hafa Eyjablaðinu borist 3 grein- ar. Tvær eru birtar í þessu blaði. Enda þótt að stjórnmálin sjeu eng inn leikui eða gleðiefni verkalýðn- um, verður ekki annað sagt en a,ð fundur þessi verði eigi á ann- an hátt tekinn, svo nauða ómerki- iegur sem hann var og langt frá því að geta talist samboðinn sið uðum mönnum. Kom það þegar í ljós, að á fundinum var mættur yfirgnæfandi meirihluti íhaldskjós- euda. Er útlit fyrir að fundurinn sje fyrsta afreksverk hins nýstofn- aða stjórnmálafjelags „Hörður". Meðlimir þess fjelags eru fyrst og fremst upplýstir um hættuna sem kaupmönnum stafi af verkaiýðs- ( samtökunum, því næst er þeim sagt að mæta vel á stjórnmála- fundum, klappa og greiða atkvæði j eins og íhaldsforkólfarnir óska. , Hve lengi Vestmannaeyingar láta þessum forsprökkum sínum líðast að teyma sig, skal ósagt látið, en að eilífu verður það ekki. fað er víst. j „Dronning AíCAuii>». ___ t ^ hið nýja skip Sameinaða gufu- skipafjelagsins kom hingað síðastl. j sunnudag. Fjöldi farþega var með ! skipinu, þar á meðal margt ferða ' manna frá ýmsum löndum með fursta, lávarða eða greifanafnbót um. HÍHJclJEMallSlUEJEMHliSMaJlHISJa] RJETTUR tt Tímarit um þjóðfjelags og □) menningarmál. Kemur út tvisvar já ári 10—12 ark ir að stærð. Flytur fræð- andi greinar um bókment- ir, þjóðfjeJagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn- fremur sögur og kvæði, er- lend og innlend tiðindi. Argangurinn kostar 4 ^r. Gjalddagi 1. október. Ritstjöri: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kauprn. P. 0. Box 34, Akureyri. GJerlst áskrifendur! lajBisijajaMfafBUifajBMfajaMjajÐis) Kaupið Eyjablaðið! Til Stokkscyrar fóru tveir bátar á föstudaginn með íólk sem ætlaði að fara á J íþróttamótið við Þjórsá, sem hald : ið er nú um helgina. //~t> - *-Á „ 1. hefti i ár er nýkomið út, fjöJbreytt að efni. Argangurinn kostar kr. 4. Nýir áskrifendur gefi sig fram við Hauk Björnsaon. Húsmæður! Notið GOLD DUST þvottaduftíð I Ódýrast, best flerbergi með forstofuinrigangi og öllum þægindum, til leigu nú þegsr a b-sta st;,ð í bænurn. Upplý-ingar í Kf. Drífanda. Eyjabladid kostar framvegis í lausasölu 15 aura eintakið. — Duglegir sölu di engii óskast. Góð söluiaun greidd. Þeir sem vilja auglýsa í blaðinu láti greiðslu fyrir auglýsingar sín ar fylgja. *Jllþýéu6la ðið Reykjavík Dagblað Ylkublað cVjaríaás smjörlíRi 8* • ! C Stærsta blað íslenska verka- ^ lýðsins. ÍDagblaðsútgáfan kostar kr. 18 á ári. Vikuútgáfan kr. 8 ái- ^ gangurinn. J Hentugast fyrir menn utan •9 9 § 9 I 9 I 9 » | 9 I 9 Reykjavíkur að kaupa viku- £ útgáfuna. | W.W9W.W.W9WW98 £ nuíuli Isufirði A Blað jafnaðarmanna á Isafirði r — Kemur út vikulega. — f Best ritaða blað landsins. QJ* 6&SÍ. t áskrifendur Þá er þess að gæta, hvort verkalýður Ev- rópu er fær um að byggja upp skipulag jafn- aðarstefnunnar án Ameríku og í ósátt við hana. Þessu spursmáli eru nýlendurnar ná- tengdar, Auðvaldsskipulag Evrópu er gjörsam lega háð eignarrjetti Evrópuríkja á nýlendun- um, sem eru hráefna- og næring:irefna-upp- sprettur þeirra. Þetta á þó sjerstaklega vlð England. Væri sú þjóð einangruð frá umheim inum, myndi hún brátt deyja út, bæðí iðnað- arlega og líkamlega (svelta). Iðnaðai framleiðsla Evrópu er algerlega ósjálfbjarga án styrktar nýlendanna og Ameríku. Eftir að verkalýður- inn hefir svift völdunum úr höndum borgara- stjettanna, hiýtur hann að leysa hinar ánauðgu nýlendur ur áþján sinni þegar í stað. Getur þá öreigalýður Evrópu undir slíkum kring- umstæðum haldið völdunum til lengdar og bygt upp þjóðnýtt iðnaðarkerfl ? Vjer, þjóðin sem áður vorum ofurseldir kúgun rússnesku keisaranna, höfum árum sainán haldið völdunum, þrátt fyrir hafnbönn, umsátir og borgarastyrjöld. í gegnum neyð arár fátæktar og farsótta, stóðum vjer fastir fyrir. Undir þeim skilyrðum sýndi það sig, að oss var það ávinningur hve langt þjóðin var á eftir tímanum. Byltingin stóðst eld raunina, þótt hún yrði að styðjast við geysi- stórt bændaland, sem svalt og var herjað sjúkdómum. öðru máli er að gegna með hina iðnaðar lega þroskuðu Evrópu, umfram alt England. Það kemur ekki til neinna mála að sundruð Ev- rópa geti haldið velli, iðnaðarlega sjeð, jafnvel undir öreiga alræði, ef að landamærin verða ekki með öllu upphafin. Öreigabyltingin hlýtur að hafa í för rneð sjer samsteypu allra ríkja í Eviópu. Borgaralegir hagfræðing- ar, friðarvinir, spekulantar, draumóramenn og skvaldursseggir hafa nú á tímum ríka til hneygingu, að tala um Bandariki Evrópu. En hið hatursfulla burgeisalið Evrópu er eigi þeim vanda vaxið. Einungis hinn sigursæli öreigalýður getur leyst þetta vandamál, sam einað alla Evrópu. Hvei nig svo sem byltingin kann að hefjast og með hvaða hraða sem hún kann að þróast er samsteypa allra Ev- rópuríkjanna í eítt iðnaðar og verslunarkerfi eina leiðin til þeas að byggja upp jafnaðar stefnuna i Evrópu. Arið 1923 er þet.ta meðal ályktana Ráðstjórn aiþingsins: — Alla þá, sem hafa unnið að upp- lausn og sundiungu Evrópu verður að reka í ystu myrkur. Verkalýðurinn verður að taka völdin í hinni sundruðu Evrópu. til þess að sameina hana í eitt allsherjar ríkjasamband, til þess að mynda hin Socialistisku Bandaríki Evrópu — Vjer erum nú þegar orðnir svo styrkir, að vjer munum getað hjálpað Ev- rópu yfii erfiðustu dagana eða jafnvel mánuð- ina. Leiðina að hráefnunum og fæðunni, leiðina til rússnesku þorpanna, mun hin byltingarsinnaða Evrópa rata. Auk þess erum vjer fyrír Evrópu kjörið brúarefni til Asíu. 1 bróðurlegri samvinnu við þjóðir þær sem Indland byggja mun ör- eigaríkið England tryggja þeim sjálfstæði sitt. Eigi er þar með sagt, að England þuifi að missa nokkuð við það því gagnkvæmur iiagnaður af viðskiftum beggja landa mundi veita iðnaðarlífi Englendinda nægileg lífs skilyrói. 'Frh.).

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.