Eyjablaðið - 09.07.1927, Side 1

Eyjablaðið - 09.07.1927, Side 1
* . 9 júli 1927 lltgefandi „Verkamaimafjelagið Dríf- audi Vostmannaeyjum. Ábyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. Blaðið kemur út hvern suunudagsmorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbæjar. 7 krónur árgangurinn útum land — 1. árgongur - Tfíl. 44. 15 aui-a eintakið í lausasölu. — A.ug- lýsingaverð I króna sentimeterinn ein« dálka. Smáauglýsingar tíu aura orð* ið. 50 aura stofngjald. Sími, Prent- í Yestmannaeyjum EyjabJaðsins — Málgagn alþýðu Almcnnar athuganir. Það aem íhaldsstjórnin hefir að- allega stært sig aí síðan hun tók við stjórn er það, hvað mikið af milljónuni hún hefir borgað af skuldum lauasins. Gamanið fór því heldur að grána fyrir stjórninni þegar andstæðingar hennar upp- lýstu það fyrir nokkru og not.uðu aistoð HagstOfunnar, máli sínu til stuðuings, að sjeu skuldir rík- issjóðs og landsmanna umreibnað- ar i gttllkróuur, bæði þegar stjórn in tók við völdum og eins nú þeg ar hún á að sleppa þeim, hafa skuldirnai aukist hjá landsmönn um ura 7*/t inilljón króna, en skuidir rikisjóðs um eina milljón. Eins og gelur að skilji eru seðla krónur ekki rjeltur mælikvarði á fjáihaginn, þvi þær eru ekki ann- að eu papphsávisun á hið rjetta ▼eiðmæti, sem sje gullkrónurnar, baktrygging seðlanna. — Margur bolsinn hafði meira að segja tru- að þessu viðreisnargrobbi íhalds- ius og haldið að frá borgaralegu sjónarmiði skoðað, hefði íhalds- stjóruin farið vel með völdin. En eftir því sem stjórnin fer betur með völdin fyrir atvinnurekendur, því óhagkvæmara og verra er stjórnarfarið fyrir verkalýðinn, t. d. í álagningu óbeiuna skatta, sparn- aði á alþýðumentun, lækkun verka launa við fyiirtæki og stofnanir ríkisins. Allur slíkur Bparnaður á fje til almenningsheilla og ósvífin skattaálög á almenning, er góð stjórn frá sjónarmiði yfirstjettanna. í^egar það svo kemur upp úr kaflnu, ofan á alt afturhaldsbaukið, aö fjármálastjórn íhaldsins hefir verið verri og vitlausari en fyrir- rennaranna, væri torskilið hvaðan ihaldsþingmönnunum koma at- kvæði, ef frámunaleg vanþekking áhangenda þeirra hjálpaði þeim ekki inn í þingið. Hjer i Vest- mannaeyjum byggist fylgið meðal borgaranna á þekkingarleysi þeirra á þingmálunum. Þeir lesa flestir hvarjir ekki blöð stjórnarandstæð- inganna, heldur Morgunblaðið, Vörð, íslending etc. sem reyna í lengstu lög að halda þeim í trúnni, helst með því að skamma andstæðing- ana. Vakandi verkamönnum eiu það aftur á móti fullgild rök hvernig hag þeirra og lifsviðurværi hnign- ar stöðugt undir stjórn íhaldsins. Blekkingar íhaldsins vega tæplega upp á móti þeim veiulegu rökum. Útvegsmönnum ætti að vera það þegar ljóst, hve óholt auðvalds- skipulagið er þeirta atvinnurekstii en þeir munu síður sannfærast um óhæfu þess, fyr en veruleikinn hefir k«nt þeim, og þeir hafa þreif- að á því eins og verkamaðurinn, að lengur geta þeir ekki búist, við batnandi kjörum undir þessu skipu lagi. Þeir munu þá að lokum sjá að ekkert, engin st.jórnarskifti und ir alræði sainkepninn r, engar smá vægilegar umbætur, engar nýiar Iegátasendingar stoða við lausn stjórnmálaflækjunnar. Aðeins skurð ur á hnútum, sameign og ríkis- rekstur stórfiamleiðslu og verslun ar, undir stjórn og eftirliti rekst- ursráða verkamanna, er leiðin út úr ógöngunum. Eafstödin. Mönnum er ennþá í fersku minni, hvílikt kapp nokkrir af forystumönnum íhaldsins hjer, lögðu á að Mlosa“ bæinn við raf stöðina og selja hana á leigu eiu stóku mönnum. Að þeirra viti er hveiskonar þjóðnýting hættuleg og auk þess aðal stefnuskráiatriði boisjevikka. Reikningar rafstöðvai innar fyrir síðastliðið ár, árið 1926, eru nú komnir út. Samkvæmt þeim hefir stöðin í hreinan tekjuafgang kr. 32528.89 eftir þetta eína ár. Auk þess er talið til gjalda aukning á stöð og leiðslum kr. 20925.88 Nokkuð af þessu mætti reikna til viðhalds, en það ætti ekki að fara fram úr helming. í raun rjettri er þ',í beinn hagnaður ca. 42 þús. krónur1). Fátæku bæjarfjelagi mun ar um minna. Að sjálfsögðu mundi bærinn geta þjóðnýtt fleiri framleiðslulæki sem nú eru á einstakra manna höndum, t. d. aígreiðslu skipa, veislun með kol og nauðsynjavör- ur o. s. frv., en meðan ihaldið situr í öndvegi, verður engu um þokað á þessu sviði. Eymd og ofnæglir. Eftirfarandi grein er tekinn upp úr bók Jakobs Walcher „Eord oder Marx“ og sýnir ljóst orsakir þær sem leiða til viðskiftakreppu. Geta meun af greininni rakið orsakir vandræðaástands þess sem ríkir nú á sviði fiskframleiðslunnar. Fullkomnun og þróun framleiðslu aflanna skeður eigi slysalaust. „Hið ríkjandi auðvaldsskipulag, hættir í framleiðslu og viðskiftum í borgaralegu þjóðfjelagi, hafa töfr að fram slík geysiöfl, að auðvald- inu mætti likja við galdramann- inn sem særði fram undirheima- andann, sem óx galdi amanninum svo yfir höfuö, að hann íjekk eigi við andann ráðið". (Karl Marx). Auðmaðurinn sækir ávalt eftir auknum gróða. Líti hann gróða- möguleiká í einhverri íramleiðslu- grein, streymir auðmagn hans úr öðrum framleiðslugreinum, sem gefa, minni arð, yfir í hinar sem betur borga sig. 1) Bafmagnsgjöldin áttu, samkvæmt tilboði Ormsbræðra, að vera kr. 1.00 kilowattstundin oða sama og bærinn seldi kwst. s.l, Til þ«ss að skýra þetta nánar, skulum við af handahófi taka eina sjerstaka iðngrein sem dæmi. - - Gerum ráð fyrir að í stígvjelagcrÖ sje eftirspurnin að mun meiii en framboðið. Afleiðingin verður sú, að verð stígvjela hækkar fram yf- ir sannvirði. Af þvl leiðir, að #ig- éndur skóverksmiðjanna eða þeir, sem eiga hlutabrjef í skóverksmiðj- um, græða meir en endranær. Arðsúthlutunin eykst og hluta- brjefin stiga í verði. Stígvjelafram leiðendurnir reyna með öllu móti að hagnýta sjer þetta gróftafyrir- tæki sem best. Þeir stækka um sig, kaupa nýjar vjelar og fá verka mennina til þess aft vinna eftir- vinnu. Haldist þetta góðæri í iðn- greininni um lengri tíma, koma nýir menn til sögunnar. Nýar stígvjelaverksmiðjur eru bygðar og fromleiðsla stígvjela eykst án af- láts, uns heimsmarkaðurinn er oift inn ofhlaðinn af etigvjelum og framboðið' verður meira en sftir- spurnin. Þá kemur annnað hljóð i strokkinn. Markaðsverðið fellur uiður fyrir sannvirði vörunnar. í þessu tilfelli stoða ekkert hin góðu ráð Fords, að með því að selja ódýrt, sje altaf hægt að safna auði því þá er framleiðslan hætt aft bera sig. Þá er kreppan óhjákvæmi leg. Fyrst stytta atvinnurekend- urnir vinnutímann í það sama og hann var áður. því næst stytta þeir vinnutímann ennþá meir eða lækka kaupið, og að lokum segja þeir upp fleiri og fleiri verkamönn um, til þess að reyna að tóra og biða þar tii tímarnir batna aftur. Veikamennirnir verða nú atvinnu- lausir, vikum og mánuðum sam* an. Víðast fá þeir atvinnuleysis- styrk, sem er meiri en það, að þeir deyji úr hungri, en altof lítill til þess að lifa af, og lenda þeir æ dýpra og dýpra í eymd þá sem iðjuleysið hefir i för með sjer. Þá vantar nauðsyulegustu næringar- efni handa sjer, konu og bðrnum og klæðnaðínum geta þeir ekki haldiö við, Að lokum fer byo fyr-

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.