Eyjablaðið - 09.07.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 09.07.1927, Blaðsíða 4
EYJABLADIÐ # SVART OG RAUTT # Yar það svcfnþorn ilialdsins eða þreyta cftir eríiði dags ins. Hið volduga landsmálafjelag „Hörður" hjelt fund með fjelögum sínum um siðustu helgi. Fjelagið er stofnað í þeim tilgangi að verjast blóðsúthellingar okkar bolsanna, (þið hlæglð, munið þið samt ekki að Kolka sagði að of seint veeri að verjast þegar höfuðið væri skil ið frá bolnum). Töluðu þar ýmsir hinir helstu ihaldsfojkólfar þessa bygðarlags, svo sem Antoníus og Linnet, yfir flskimatsmaðurinn og alþingismað urinn, en Sigmuudui gamli svaf. í>ið Sigmundar, þið verkamenn á villigötum, sem sækið fundi kaupmannanna og gangið í ber- högg við ykkar eigin hagsmuni! í>ið sem veikið samtök alþýðunnar með liðhlaupum tykkar 1 Hvort var það svefnþorn íhaldsins eða þreyta eftir erflðan dag sem vagg aði ykkur í væran svefn á íundi raunverulegra andstæðinga ykkar? Hristið af ykkur þetta deyfing* arsáld sem blindar augu ykkar! Ef ykkur tekst það ekki, þá viljum við láta ykkur vita, að ennþá ■ mun ykkur óhætt að sofa heima. AÖ minsta kosti munum víð ekki taka af ykkur höfuðið, þótt ef til vill samviskubit ykkar fýrir liðhlaupin valdi ykkur óþægi- legra drauma. Vjer bolsar. ##############***# | Vikan sem leið. | * —- * Sripíegt slys. — Maður bíður bana. Sunnud. s.l. voru 4 menn á leiÖ úr Rvík. inn að Elliðaám og voru þeir alíir á sama mótorhjó! inu. Þegar þeir voru komnir inn fyiií' Sogin bilaði hjólið eitthvað, að því er talið er og fjell um koll. Meiddist einn maöurinn svo mikið á höfði að hann dó morg uninn eftir. Hann hjet Sigurður Jónsson, átti heima á Bergþ.g. 6. Kvæntur maður og átti 3 börn. Bróðir á hann hjer í Eyjum, Gísla Jóneson, Haukfelli. Aimað slys. í>að slys vildi til aðfaranótt 30, fyrra hiáuaðai, að loftskeytamað- urinn á „Bnmfossí" fjell útbyrðis og drukknaði. Hann hjet Einar Guðbjartsson og átti heima í Við- ey, en var ættaður frá ísafirði, nýkvæutur. Skipið var á leiðinni milli Kaupmannahafnar og Leith þegar slysið vildi til. Unifsdalsmálin. Af þeim heflr það frjest siðast, að þeir fjórir kjósendur sem kæiðu atkvæðafölsunina, hafa nú stað fest framburð sinn með eyði. — íhaldsmenn hjer í bæ hafa hiklaust sagt þessa frjett uppspuna eða að þetta væru kosningabrellur, sem að nafngreindir iafnaðarmenn á ísafirði hafi staðið fyrir. „Hvað skal nú til varnar verða vorum sóma ?“ spyrja íhaldsmenn hver annan, og svarið verður auðvitað: „Segjum alt þetta haugalygi, eða dengjum ósómanum á andstæðing ana, bolsana". Saudmokstursskipið „Uffa“ kom hingað í vikunni og byrjaði að dæla sandinn s.l. flmtudag. Gengur verkið ágætlega og mundi skipið vafalaust hafa af kastað því sem ráðgert var í upp hafl, eða svo virðist reynslan sanna þessa fyrstu daga sem skipið starfar. ÍJþróttamót var háð á Akureyri 17. og 18 júni þ.á. f’átttakendur voru aðallega meðlimir knattspyrnu fjelagsins nValur“ úr Reykjavík og Ungmennafjelag Akureyrar. Hjer fer á eftir skýrsla um helstu vinninga íþrótta. Boðhlaup sigraði U.M.F.A. með 942/b sek. Valur 26 sek. St.angarstðkk : Friðrik Jeseon (Valur) st.ökk 2,95' m. Hástökk Svanbjörn Frímannsson stökk 1,47 m. [U.M.F.A.) Langstökk: Karl Pjetursson U.M.F.A. 5,87 m. — 100 m. hlaup: Konráð Gislason (Valur) 12 Vbo 8ek- 800 m. hlaup: Karl Pjetursson 2 mín 8/b sek- — 5000 m. hlaup: Karl Pjetursson 16 mín. 43Vb sek Kúluvarp: Gestur Pálsson kast aði 9,90 m. Kringlukast: Friðrik Jesson (Val uij kaataði 30,74 m. 8pjótkast: Friðrik Jesson [Val- ur) kastaði 37,60 m. í knattspyrnu var jafntefli milli Vals og U.M.F.A. með 4 mörkum hjá hvoru fjelagi. (V.m.) Alt sem að afgiéiðslu Eyjablaðsins lýtur, svo sem van- skil á blaðinu, auglýsing.'ii' og greinai í það, snúi menn sjei til Hiiitks BjfcOw imsotnir í Kf. Dnfanda. —Areiðan logir drengii, som óska að selja blaðið gefi sig fram. Nýr pening&kassi (National) Til sölu. Uppl. í Yerslun Egill Jacobsen. Stórt úryal af Tvisttauum og flónelum nýkomið í Drífanda Húsmæður! Notið GOLD DUST þvottaduftlð l Ódýrast, best Riklingur og reyktur rauðmagi fæst í Drífanda Kafbátur við Suðurströndina. Fyrir nokkrnm dögum síðan þóttust menn í Hallgeirsey sja kaíbát milli lands og eyja. — Skip þetta hafði engin siglutrje og lágan turn fyrir framan miðju og sást það fara í kaf. Bóndinn í Hólmum varð fyrstur viðvar og hugði í fyrstu vera hvalablástur. Skipið hjeit síðan austui með sönduin með miklum hraða. Síldveiðakaupið á togurum. Samningar gerðir. Samningar milli sjóinahna og útgerðarmanna um síldveiðakaup- íð á togurunum voiu undinitaðir 28. f. m. Kaupgjaldið helst, óbreytt og auk þess verður greidd 3 aura aukaþóknun. t Deilan stóð um kaupgjaldið, og hafa sjómennirnir botið sigur úr bítum. tJCjariaás smjörlíRi Eyjabl did kostar framvegis í lausasölu 10 aura eintakið. — Duglegir sölu drengii óskast. Góð sölulaun greidd. Veii' sem vilja auglýsa i blaðinu láti greiðslu fyrir auglýsingar sín ar fýlgja. Staka. Landsmálafjelagið Höiður (hjer) hamingju þeirrar njóti, að verða markað sem manndráps- [sker í manulífsius ölduróti. X. r- 4

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.