Samtíðin - 01.06.1934, Blaðsíða 2

Samtíðin - 01.06.1934, Blaðsíða 2
Til lesendanna! Lesendur! Útvegið Saintíðinni nýja kaupendur. Sendið nöfn þeirra og heimilisfang til afgreiðslunnar. ■ Kaupendur eru vinsamlega beðnir að greiða Samtiðina, sem fvrst. Best er að senda andviiðið með póstávís- un. Fjórða heftið verður sent gegn póstkröfu til þeirra, sem þá liat'a ekki greitt árganginn. Kaupendur Saintíðarinnar í Reykjnvík eru vin- samlega beðnir að greiða hana á af- greiðslunni í Aðalstiœti 8. ■ Þeir, scm senda greinar, eða svör við spurningnm, sein Samtíðin leggur fyrir iesendttr sínn, verða að láta nöfn sín fyigja með, að öðrum kosti verða greinarnar ekki birtar. Lesendur eru beðnir afsökunar á, að grein Helga Hjörvars, Kínverska stafsetningin, verður að bíða til næsta heftis, sökum þess að handritið var ekki tilbúið. Einav & Hannes Laugaveg 21. Simi 4458. Póslhólf 903. Fyrsta flokks karhnannafata* saumastofa. Avall miklar birgðir af vönduðum fata= og frakkaefnum. Fljót afgreiðsla. Vandaður frágangur. EINAR & HANNES. SAMTÍÐIN 1. árgangur * 2. heffi - júní 1934 SAMTÍÐIN keinur út 1. iaugardag- inn i hverjum mánuði. ■ K. i t s t j ó r n: Gfuðlaugur Rósinkranz, Pétur G. Guð- mundsson og Þórhallur Þorgilsson. ■ F o r m a ð u r r i t s t j ó r n a r og framkvæmdastjóri: Guðlaugur Rós- inkranz, Tjarnargötu 48. Sími '2503. A f g r e i ð s 1 a: Aðalstræti 8 — Reykjavik Afgreiðslusimi 2845. Póstltólf 356. ■ Vcrð: Argangurinn til áramóta (8 hefti) 5 krónur, ef greitt er fyriffrnm Iívert hefti 75 aura. Ú t g, e f a n d i: H.f. Ilöfundur Reykjavík ■ EFNISYFIRLIT: Vilhj. Þ. Gislason: Háskólinn Þórlmllur Þorgilsson: Nýja ríkið í Kyrra liafinu Jakob B. Bull: Þórður þunni lleimilið Jóhannes Askelsson: Frá eldgosinu í Vatnajökli Olafur Sveinsson: Kappleikar og met. Sigrid Boo: Þrátt fyrir kreppuna. a EFNI NÆSTA HEFTIS: Guðlaugur Rósinkranz: Framtíð land- búnaðarins Arni Friðriksson: Náttúrufræði Axel Guðmundsson: Frá Japan Ilelgi Hjörvar: Kínverska stafsetningin Um bækur, smásaga o. ít. Prentsmiðjan Acta

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.