Samtíðin - 01.06.1934, Blaðsíða 17

Samtíðin - 01.06.1934, Blaðsíða 17
s AMTÍÐIN En honum fanst ekki sérlega mikið til um sjálfan sig' á leiðinni heim á hlaðið. — Nú, nú? sagði Lárus, þegar Þórður var kominn til hans, og Þórður heyrði, að Lárus vissi svo sem, hvað fyrir hafði komið. — Já, þvílíkt og annað eins, maður guðs og lifandi! segir Þórður, grípur í húfuna, klórar séi’ í höfðinu og reynir að brosa og gera gott úr öllu saman. Lárus stendur kyr og nú ískrar niðri í honum hláturinn. — Þú ert ekki svifaseinni en sumir aðrir, hegar þú loksins ert byrjaður. Nú veit Þórður ekki sitt rjúk- andi ráð. — Ja, þú skilur hað nú, að hetta er eitt af hví, sem manni er ekki í sjálfsvald sett, segir hann og skellihlær, en hó auðheyrilega meira af vilja en mætti. — Ha, i>a, ha! Það var ekki með mínum góða vilja, að svo fór sem fór, en hverjum gat dottið hað í hug, að hú værir svona seinn á hér, bætir hann svo við. Og nú skellihlær Lárus líka. — Ja, alveg ertu makalaus, Þórður! segir hann — og svo fer hvor til sinnar vinnu. En hað var ekki laust við, að Þórður væri eins og léttari í spori en venjulega, hegar hann hélt heim á leið um kvöldið. Honum tanst, að í rauninni hefði hann nú reynst meira að manni en hús- bóndi hans. Þó að Þórði Jmnna lánaðist ekki að stilla svo til, að hann yrði á eftir húsbónda sínum að eignast erfingja, há var honum hó í sjálfsvald sett að verða seinni til að láta skíra. Og hví var nú huð, að hegar ei’fing'inn í Sviðu var skíiður, sat hann uppréttur í keltu móður sinnar. Og há er pxestui- inn spurði, hvað barnið ætti að heita, svaraði drengurinn: — Mamma, mamma — og' var svo hávær, að hað kvað við í kirkj- unni. Lárug í Efribæ var skírnarvott- ur, og barnið var látið heita í höfuðið á honum. Skal nú sagt frá hví, hvað heim Þórði og Lárusi fór á milli, hegar Þórður bað hann að vera skírnar- vott- Það var eitt laugardagskvöld, að Þórður fór í spariílíkurnar, labbaði ofan að Efribæ og spurði eftir Lárusi. Jú, jú, hann var heima. Ja, Þórður hurfti að segja við hann nokkur orð undir ijög- ur augu. Og svo fóru heir há báð- ir inn í stofu. Þegar hangað kom, sagði Þórð- ur, að nú ætlaði hann að fara að láta skíra, og svo spurði hann Lárus, hvort hann hefði nokkuð á móti hví að vera skírnarvottur og að barnið væri látið heita í I höfuðið á honum. — Því hað er nú eins og hú eigir mesta hlutdeild í hví, sagði 13

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.