Samtíðin - 01.07.1934, Blaðsíða 13

Samtíðin - 01.07.1934, Blaðsíða 13
Hinn nýji keisari Mansjúríu gengur frá höll J apanskelsara, með fylgdarliði sínu. motes, sem er formaður félag’s, sem stofnað var í þeim tilgangi, að útbreiða japanska menningu um heiminn. Hann segir, að hið japanska eðli, sem í þrjú þúsund ár hafi verið borið uppi af and- legu og siðferðilegu afli, sé sjálf- kjörið til forvstu í heirninum. Leninisminn og aðrar slíkar stefn- ur segir hann að tilheyri liðna tímanum, og nú komi fagnaðar- boðskapur alls mannkynsins úr austri. — „Heimur framtíðarinn- ar verður að hvíla á hornstein- um' hins japanska eðlis“, segir hann, „og ég er sannfærður um, að þess er ekki langt að bíða að það verði.“ Dr. James L. Bartou skrifaði fyrir skömmu um þessi mál í „Boston Transcript“. Honum farast orð á þessa leið: „Þó að við getum ekki ann- að en dáðst að þeirri þjóð, sem á rúmlega hálfri öld hefir tekið meiri framförum en dæmi eru til um nokkra aðra þjóð eða kyn- flokk, þá hljótum við þó að við- 9

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.