Samtíðin - 01.07.1934, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.07.1934, Blaðsíða 23
S AMTÍÐIN Móðir með barn. medalíu háskólans, sem keppt er um á hverju ári. Sigurjón var yngstur allra keppendanna, aðeins 21 árs, og hafði skemstan náms- tíma að baki sér. Úrslitin urðu samt þau, að Sigurjón bar sigur úr býtum, vann medalíuna og styrk til Italíuferðar. Aðeins einu sinni áður mun það hafa komið fyrir að maður á svipuðum aldri hefir unnið gullmedaliu listahá- skólans. Það var líka Isleridingur, Albert Thorvaldsen. Síðan Sigurjón lauk námi við listaliáskólann hefir hann dvalið í ítaliu og Kaupmannahöfn og unn- ið marga sigra á sviði listarinnar. Nú dvelur bann hér á íslandi og skapar ný og ný listaverk. Hér birtast myndir af nokkrum listaverkum lians, sem hann hefir hlotið viðurkenningu fyrir. Gl. R. 19

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.