Samtíðin - 01.08.1934, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.08.1934, Blaðsíða 6
S AMTÍÐIN þá er íbúatala hennar og raf- magnsþörf: Ár íbúar Milj. kwst. Mfista ítlaj i kw. 1935 33000 20,0 5000 1940 39000 23,5 5900 1945 45000 27,0 6800 1950 52000 31,0 7800 Til að bæta úr framangreindri rafmagnsþörf á að framkvæma hina margumtöluðu Sogsvirkjun. Sogsvirkjunin. Samkv. tillögum þeirra Berdals og Nissens á að byrja með því að virkja Ljósafoss í Sogi. Ráð- gera þeir að virkjuninni verði hagað þannig: I. stig: Uppsettar 2 vélasam- stæður, 5000 hestöfl hvor. Þar af önnur til vara. Vélarnar má yfirlesta um alt að 25%. Mesta álag í stöð 4350 kw. (tæpl. 6000 hö.). II. stig: Uppsettar 3 vélasam- stæður, 5000 hestafla. Þar af ein til vara. Mesta álag í stöð 8700 kw'. (11700 hö.). III. stig: Uppsettar 4 vélasam- stæður, 5000 hestafla. Þar af ein til vara. Mesta raun í stöð 13050 kw. (17800 hö.). IV. stig: Fullvirkjun Ljósafoss. Uppsettar 5 vélasamstæður, 5000 hestafla. Þar af ein til vara. Mesta raun í stöð 17600 kw. (24000 hö.). Samkv. áætluninni verður all- ur kostnaðurinn og kostn. á hest- afl mestu raunar: 4 Virl.j iLii - Mesta raun Kostn. Á ha. arstig kw. hö. milj. kr. I. 4350 5920 4,490 760 II. 8700 11800 5,250 445 III. 13050 17800 6,250 350 IV. 17600 24000 7,025 290 Til þess að fá mesta nothæft afl á hverjum t.íma, verður að bæta orku Elliðaárstöðvarinnar við Sogsstöðina. Tc-Ija má að Ell- iðaárstöðin geti nú gefið a. m. k. 2500 hö mesta álags (og ca. 7 milj. kwst.). En ef bygð er stífla við efri veiðimannahúsin a. m. k. 3000 hö., er afl stöðv- anna þá samanlagt: Við I. virkjun Ljösafoss 6190 kw. eða 8420 hö. mestu raunar. Við II. virkjun Ljósafoss 10540 kw. eða 14300 hö. mestu raunar Við III. virkjun Ljósafoss 14890 kw. eða 203000 hö. mestu raunar. Við IV. virkjun Ljósafoss 19440 kw. eða 26500 hö. mestu raunar. Samkv. áður áætlaðri raf- magnsþörf Reykjavíkur ætti því fyrsta virkjun í Sogi að duga Reykjavík (einni) þar til 1942. En það þýðir, að fram til þess tíma verðum vér að nota raf- magn sem kostar 780 kr. hest- aflið (í stöð). Önnur virkjun Ljósafoss dygði Reykjavík fram yfir 1950, en hún kostar 450 kr. hestaflið. í Ljósafossi fullvirkjuð- um kostar hestaflið tæpl. 300 kr., en í írufossi og Kistufossi virkjuðum saman (ca. 50000 hö.) um 215 kr. ha. Sé miðað við raf- magnsþörf Reykjavíkur einnar,

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.