Samtíðin - 01.09.1934, Blaðsíða 20

Samtíðin - 01.09.1934, Blaðsíða 20
S AMTÍÐIN Þroskið jafnvægiskend líkamans og samræmið hreyfingarnar í- þróttinni; allar andvirkar hreyf- ingar eru afleiðsla og hefta af- reksgetuna. — Æfið lag oftar en kraft. Það gefst betur. Verið hlýtt en létt klæddir á æfingum. Vei ið hreinlátir; notið kalt bað í hófi eftir æfingar. Volg böð eru betri. Vanrækið ekki meiðsli; hvílið heldur um stund. Göngur, 1—2 tíma dagl. eru ágæt hjálfun, með- an verið er að lækna meiðsli, et' meiðslið verður ekki fyrir ertingu af þeirri hreyfingu. Oft má hvíla sig með því að iðka aðra í- hróttagrein. Etið hað, sem ykk- ur verður að góðu. Tyggið niat- inn vel. Efnabreyting fæðunnar tekur miklu minni orku frá lík- amanum, ef maturinn er vel tugginn. Minnist hess ætíð, að aðaltilgangur hjálfunarinnar er að auka orkumagn líkamans, hví að um leið vex afreksgetan; öll óhörf orkueyðsla er hví andvirk tilgangi hjálfunarinnar. Neytið ekki tóbaks og ekki víns. Því miður verð ég að sleppa mörgu fleiru, sem ég vildi taka fram, og margt hað sem ég hefi tekið fram, hefði ef til vill harfn- ast frekari skýringa. En eitt er hað, sem ég vil að síðustu brýna fyrir öllum íhróttamönnum: Lát- ið íbróttalækninn, sem við hér í Reykjavík erum svo heppnir að hafa fengið til að starfa að okk- ar málum, skoða ykkur áður en bið byrjið æfingu í því augna- 18 niiði að keppa á leikmóti eða til að vinna afrek og látið hann fylgjast með þjálfun ykkar, þar til á hólminn kemur, og mun þá vel fara. Hann mun áreiðanlega geta gefið íhróttamönnum marg- ar hollar bendingar og komið í veg fyrir alvarleg mistök í kapp- leikaundirbúningi heirra sjálfra. Við íhróttamenn í okkar berkla- landi, eða ef til vill íættara sagt: á okkar berklatímum — hví veik- in er af læknum álitin hægfara farsótt — har sem svo mikið er um duldar veilur, getum síst af öllu látið hjá líða, að taka í- hróttahjóðirnar okkur til fyrir- myndar í hessu efni. Því íhrótt- irnar eru vitsmunaleg „reaktion“ eða varnarráðstöfun hjóðarlík- amans gagnvart heim voða, sem honum er búinn af hessari og öðrirni meinsemdum, sem á hann herja. Að síðustu hetta: Kappleikar og met eru hýðingaiTnikill liður í heirri viðleitni íhróttanna að skapa úr unglingnum heilbrigðan mann, sem treystir á sjálfan sig, mátt sinn og megin, með hinu hóflega trausti hess, sem hekkir ófullkomleika hroska síns og hin hröngu en undnrsamlega henjanlegu takmörk hæfileika mannlíkamans — en aðeins vel þjálfaðir og heilbrigðir íþrótta- menn eiga að taka þátt í kapp- leikum.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.