Samtíðin - 01.09.1934, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.09.1934, Blaðsíða 30
einkennisbúnum hermanni. I níu- tíu og- níu tilfellum af hundraði minnist hann sinnar eigin her- hjónustu, og há er ekki að sök- um að sp.vrja. Þarna flæðir yfir mann ógrynni af hermannasög- um, um liðsforingja, herforingja, matinn, hermannaskála, áhlaup og annað hess háttar, sem aldrei ætlar að taka enda. En hað niá Petter Björn eiga að hann stilti öllu meira í hóf en títt er. Hann var ekki búinn nerna með sjö sögur, hegar hann spurði, hvort mér leiddist. Og ekki eitt einasta skifti mintist hann á „tímana“. — Það er einsdæmi á hessum síðustu og verstu tímurn, sagði ég, hegar við skildum við hliðið — Eg fer rakleitt upp og set kross í almanakið. Þetta hrós mitt virtist falla í grýtta jörð. Það hyngdi yfir hon- um, og eitt augnablik var eins og öll kreppa veraldarinar hvíldi á herðum hans. En til allrar ham- ingju létti honum fljótlega aftur. Hann brosti og sagðist einnig ætla að setja kross í almanaldð — en af annari ástæðu. Ég brosti vandræðalega og fór að tala um veðrið. í hæfilegri fjarlægð skortir mig ekki hug- rekki. En í návígi er ég mesti heigull. V. Daginn eftir var svalt veður og heiðskírt. Við Björn liöfðum komið okkur saman um að bregða okkur upp á heiðarnar. Randi losaði svefninn, hegar ég í allri auðmýkt bað hana að lána mér ferðapeysuna sína. Af ótta við undirtektirnar horði ég ekki að bíða með spurninguna har til hún væri vöknuð. Það umlaði eitthvað í henni. Svo sneri hún sér til veggjar. Ég leit á hetta uml sem samhykki. Það gat að minsta kosti verið hað eins og eitthvað annað. Sólveig átti að vei-a í eldhús- inu hennan sunnudag og var hún komin niður og farin að elda hafragraut. Hún var eins og klippt úr skopblaði hnrna sem hún stóð og hrærði í grautnum. með sleifina í annari hendinni og bók í hinni. Það var efalaust sú, sem mestur gauragangurinn varð út af um nóttina, hegar Sólveig hráaðist við að slökkva ljósið, og hélt áfram að lesa. Hún sýndist vera svo niðursokkin í söguna, að ég herti upp hugann og bað hana að lána mér græna hálsldútinn. Sólveig játaði. Sennilega af hví, að hún hafði ekki hugmvnd um, hverju hún var að svara. Hvað sem hví líður, var búningsáhyggi- unum létt af hetta sinn. Nú var bara um að gera að komast út úr húsinu, áður en íbúar hess risu úr dvala. Peysan vakti óskifta aðdáun Björns. Frh. 28

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.