Samtíðin - 01.11.1934, Blaðsíða 2

Samtíðin - 01.11.1934, Blaðsíða 2
Til lesendanna! SAMTIÐIN Næsta hefti, sem verður jólaheftið verður aðeins sent þeiin kaupendum Samtíðarinnar, sem greitt hafa allan yflrstandandi árgang. ■ í næsta hefti verður meðal ann- ars: Ritgerðir eftir dr. Guðbrand Jónsson uui bókaútgáfu Menningar- sjóðs, Pétur G. Guðmundsson um einstaklingsumhyggju og Arnói' Sig- urjónsson ritdómar. Smásögur eftir Kristmann Guðmundsson og Pétur Georg. Kvæði o. m. fl. 1. árgangur « 7. hefíi « nóv. 1934 SAMTÍÐIN kemur út 1. laugardag- inn í hverjum mánuði. ■ R i t s t j ó r n: Guðlaugur Rósinkranz, Pétur G. Guð- mundsson og Þórhallur Þorgilsson. ■ . Pormaður ritstjórnar: Guðlaugur Rósinkranz, Asvallagötu 58. Sími 2503. Afgreiðsla: Aðalstræti 8 — Reykjavík Afgreiðslusími 2845. Pósthólf 356. ■ V e r ð : Árgangui'inn til áramóta (8 hefti) 5 krónur, ef greitt er fyrirfram Iívert hefti 75 aura. HalldÓr K. LaxnCSS talar á »Silfurplötu« Hljóðritun fyrir almenning! - Rödd yðar á »Silfurplötu« fyrir aðeins 3.25. - - Hljóðritunarstöðin er í Bankastræti 7 :. hæð, yfir Hljóðfærahúsinu, og er opin 3 — 7 alla virka daga (og á öðrum tímum eftir samkomulagi). — Pantið tíma hjá Atla Ólafssyni í síma 3015, 3656 eða 2756. Ú t g é f a n d i: H.f. Höfundur Reykjavík ■ EFNISYFIRLIT: Dr. Guðbrandur Jónsson: Samvinna Norðurlanda. Jakob Kristinsson: Annie Besant. Guðlaugur Rosinkrans: Minningar- gjafir — Saurbæjarkirkja. Arnór Sigurjónsson: Ljóðmæli Gríms Thomsens (ritdómur). Kolbeinn frá Strönd: Opnar dyr (sm'ásaga). Heimilið. Stofuhiti. Sigrid Boo: Þrátt fyrir kreppuna. Prentsmiðjan Acta

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.