Samtíðin - 01.11.1934, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.11.1934, Blaðsíða 23
 LJÓÐMÆLI QRlMS THOMSENS HEILDARÚTGÁFA 1934 (EFTIR ARNÓR 8IQURJÓN3SON Menn hafa oft beitt Grím Thom. sen rangindum í dómum sínum. Þó held ég, að það séu mestu rangindin, þegar sagt er, að ljóð- mæli hans séu ekki nema fyrir fáa útvalda. Ég get sagt fyrir mig', að ekkert íslenskt ljóðskáld hefir verið mér hugþekkara en Grímur, og það síðan ég var bam að aldri. Ég hefi altaf getað til hans leitað sem leiðsögumanns á öllum stigum þroska míns. Ég Iield að það sé einmitt af því, að ég er að hætta vinnunni. Ég finn að ég þarf að flýta mér heim. -----Og þá fer stundum eins og hryllingur um sál mína. Mér finst ég sjái þá ekkert nema opn- ar dyr. ég er e k k i útvalinn. Ég hefi aldrei til þess fundið, að Grímur væri mér of skyldur, en oft til hins, að hann væri mér ólíkur, ætti þar bvrði gnóga, er ég á ekki krepping fullan, en væri fátækur af hinu, er ég væri of ríkur af. Það hefi ég fyrir satt, að líkt mundi fara hverjum venjulegum ♦ 21

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.