Samtíðin - 01.11.1934, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.11.1934, Blaðsíða 35
HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG Út eru komin þessi bindi Fornritanna: Egils saga Skalla-Grímssonar. Sig. Nordal gaf út. Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttr. Einar ÓI. Sveinsson gaf út. Hvort bindanna kostar heft kr. 9.00, ib. 10.00, í skinnb. 15.00. í vetur kemur út: Eyrbyggja saga* Brands þáttr Örva, Eiríks saga rauða, Þor- finns saga karlsefnis, Einars þáttur Sokkasonar. Biðjið um hefti með lýsingu Fornritatúgáfunnar, sem allir geta fengið ókeypis. — Bækurnar fást hjá bóksölum. Aðalsala f Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar (og Bókabúð Austurbæjar B S E Laugaveg 34). ÞESSAR BÆKUR þarftu að eignast: Ljóðmæli Gríms 'lhomscns, heildarútgáfa í tveim bindum (sum kvæðin áður ókunn) með fjórum myndum afburðavel gerð- um, æfisögu Gríms eftir dr. Jón Þor- kelsson og ritgerð um skáldskap hans eftir dr. Sigurð Nordal. í vönduðu shirtingsbandi 20 kr., í alskinni með gylltum sniðum 28 kr. Hjálmar og Ingibjörg, eftir Sigurð Bjarna- son. Fjórða útgáfa hinnar frægu Hjálm- arskviðu, sem hér er í fyrsta sinn prent- uð öll. Með henni eru nokkur önnur Ijóð Sigurðar og æfisaga hans. — í ágætu bandi kr. 3.50. Æfi Hallgríms Péturssonar og Saurbær á Hvalfjarðarströnd, efiir Vigfús Guð- mundsson. Stórfröðleg bök. Óbundin kr. 3.80, í snotru bandi kr. 5.50. Bækurnar fást hjá nálega öllum böksölum, en fylgi andvirði pöntun, fást þær líka sendar burðargjaldsfrítt frá bókaversl. snæbjarnarjónssonar 4 Austurstræti, Reykjavík. Prenimyndagerðin Ólafur Hvanndal Mjósiræii 6 — Simi 4003 Reykjavík Býr til^ Mynda- mót fyrir prent- un af hvaða tagi sem er og í als- konar litum. Myndamót fyrir litprentun. Myndamót úr eiri og zinki.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.