Alþýðublaðið - 15.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1923, Blaðsíða 1
ladið Geflð út af ^Llþýduaolzlziiiim 1923 Miðvikudagirm 15. ágúst. 184. tölubláð. Jafnaðarstefnan rædd í meftri deild brezka biugsins. -------- (Frh.) Næstur tataði Arthur Hender- son, formaður alþjóðasambands- ins nýp, og tórust honum ineðal annars orð á þessa lelð: Pessi urpræða hefir verið na'jð- synleg. Það er ekki oss að kenna, að ekki hefir fyrr orðið úr hennt því áð vér höfum æskt hennar meðal annars tii þess að iýsa yfir því í'eitt skiíti fyrir öll, hverjir og hvdð vér erum. Það hefir verið sagt aítar og aítur, að verkamannaflokkurinn fylgdi ekki jafnaðarotefnuani; oss hefir hefir verið bragðið um, sð vér hö'um ekki sýut hseipan lit við kosningarnar. Þáð er þó ekki hætta á, að eiíska þjóðin ,viti ekki, hvar veikamannafiokkurinn stendur. Vér hðfum sjálfir sagt til þess, enda myndu andstæð- ingamir vissulega hafa bætt úr því, ef vér heiðum slept því. En nú er bezt að segja það' í eitt skiiti fyrir öíí og það úr ræðu- stóli neðri deildar brezka þings- ins: Verkamannaflokkurinn enski aðhyllist jafnaðarsteínuna í einu og öliu. Hér er ávarp írá kosn- ingunum 1917, 1918 pg 1922, þar sem þetta er sagt berum orðum. 1918 aðhyltust 2300000 kjósendur þessa stefnu. 1922 haiði talan hækkað upp í 4250000. Eins og skipulagið er nú á iðnaðinum, er honum stjórnað af einskonar stéttarstjórn, sem vernduð er með forréttindum, er ósamkvæm sjálfri sér út, í æsar, skortir alla félagslega og fjárhagslega ábyrgð gagnvart framieiðendunum, verkamðnnun- um, og íer í bágá við sanna lýðstjórn. Vér höldum því írain, að róttæk nýskipulagnlng á iðn- aðiaum, sem útilöki tap í mörg- jðmannafðlaD Reykiavíkiir heldur fund ( Iðaó fimtudaginn 16. þ, m. kl. 8 síðd. Til umræðu: Kaupiækkunartilraun útgerðarmanna og árás þeirra á samtok sjómanna. Félagar, fjolmenniði Stjórnin. um myrdum, muni hækka litn- aðarmark alíra borgara ifkisins. Eg bið þá þingmenn, sem verja framtakssemi einstaklinganna svo sem hið eina hjálplðga, að minn- , ast þess, að stjórhendurnir, sem ábyrgð báru, þorðu ekki að feía framtákssemi einstaklinganna stjórn framleiðslunnar, þegár ' Engiendingar voru staddir 1 stór- kostlegustu hættunni í sðgu sinni, sem sé heimsstyrjöldinni. Auðvaldsskipulagið hefir nú ríkt hér og >þroskast< í heila öld, og niðurstaðan er að vísu hin sorglega staðreynd, að fjórar miUjónir manna í þessu landi eiga verri æfi en skepnur. (Sam- úð hjá áheyrendum). Og vér ættum að verja þetta skipulag? Vér ættum að vera smeykir við að koma íram og segja ensku þjóðinni, að vér fordæmum það, og lýsa yfir því, að vér séum jafnaðarmenn, sém aí öiíum mætti viljum berjast fyrir því, að allir borgarar þessa lands megi lifa eins og menn. Nei og aftur nei. Þá missýnist monnum um verka- mannafiokkinn! Og hefðum vér ekki áðúr treyst ájafnaðavstefn- uná — en það hpfum vér gert —, þá myndi þessi úmræða hafa opnáð augu vorl í>ögulir sitja þingmennirnjr á stjórnarbekkj- unum! Hvar er vörnin fyrir hinu >sæluríka< auðvaidsskipulagi? Enn hefir varla heyrst nokkur rödd. — Vér vöruðum oss ekki á að svona illa væii ástejtt! (Frh.) Danmerkurfréttir. (Ur blaðafregnum danska sendiherrans 11. ágúst.) Talsímanotkun í Damnörku. Reikningsskil, sem danska stjórn- in hefir látið gera yfir símavið- skiftin þar í landi, sýna, að þegar talsími ríkisins er undanskilinn, er einn talsími á hverja 12 íbua. Um talsímanotkun er Danmörk annað ríkið í röðinni í heimi. Að eins Bandaríki Ameríku standa framar. Par er einn talsími fyrir hverja 8 íbúa. . Siglingar. Útgerðarmannafélag Dana skýrði frá pví 1. þ. m., að allur danski verzlunarfiotjnn sé starfandi. Ekk- eit skip liggur óstarfrækt. fiólusetning viO tæringu. Danskur pröfessor við háskólann í Oxford, Dreyer að nafai, er nú í kynnisför í Danmörku. í Vejle- fjarðaibeilsuhæli og Eyrarbuuds- sjúkrahúsi í Danmörku á að reyna bólusetningu við tæringu. Það er uppgötvun pröfessorsins. Fegurð Islands rómuð. >Nationaltidende< fiyfja langa grein með myndum, eftir Vilhiálm Pinsen ritstjóra, um ísland aem ferðamannaland. Finsen rómar mjög náttúrufegurð íslands og telur það tignarlegasta land álf- unuai.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.