Alþýðublaðið - 15.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1923, Blaðsíða 1
1923 i Miðvikudaginn 15. ágúst. 184. tðlubiáð. Jafnaðarstefnai Sjðmannafélag Beykjavíkur rædd í neðrl deild brezka þiugsins. ----- (Frh.) Næstur talaði Arthur Hender- son, formaður alþjóðásambands- ins nýja, og tórust honum meðal annars orð á þessa Ieið: Pessi uœræða heíir verið nauð- sycleg. Það er ekki oss að kenna, að ekki hefir íyrr orðið úr henni, því áð vér höfum æskt hennar meðal annars til þess að iýsa yfir því í eitt ski ti fyrir öll, hverjir og hvað vér erum. Það hefir verið sagt aítur og aítur, að verkamapnaflokkurinn fylgdi ekki jafnaðarstefnunni; oss hefir hefir verið brugðið um, að vér hö'um ekki sýut hseinan lit við kosningarnar. Það er þó ekki hætta á, að enska þjóðiu viti ekki, hvar verkamannaflokkurinn stendur. Vér höfum sjálfir sagt tii þess, enda myndu andstæð- ingarnir vissulega hafa bætt úr því, ef vér heíðum slept því. En nú er bezt að segja það' í eitt skilti fyrir öli og það úr ræðu- stóli neðri deildar brezka þings- ins: Verkamacnaflokkurinn enski aðhyllist jafnaðarsteínuna í einu og öliu. Hér er ávarp frá kosn- ingunum 1917, 1918 og 1922, þar sem þetta er sagt berum orðum. 1918 áðhyitust 2300000 kjósendur þess?. stefnu. 1922 hatði talan hækkað upp í 4250000. Eins og skipulagið er nú á iðnaðinum, er honum stjórnað af einskonar stéttarstjórn, sem vernduð er með forréttindum, er ósamkvæm sjálfri sér út i æsar, skortir alla félagslega og fjárhagslega ábyrgð gagnvart frámleiðendunum, verkamönnun- um, og ier í bágá við sanna lýðstjórn. Vér höldum því iram, að róttæk nýskipulagnlng á iðn- 1 aðiaum, sem útilóki tap i mörg- um mynduun, muni hækka lifn- aðarmark alira bor'gára líkisins. Ég bið þá þingmenn, sem verja framtakssemi einstaklinganna svo sem hið eina hjálpbga, að minn- , ast þess, að stjórnendurnir, sem ábyrgð báru, þorðu ekki að feia framtákssemi einstaklinganna stjórn framleiðslunnar, þegar Englendingar voru staddir f stór- kostlegustu hættunni í sögu sinni, sem sé heimsstyrjöldinni. Auðvaldsskipuíagið hefir nú ríkt hér og »þroskast< í heila öld, og niðurstaðan er að vísu hin sorglega staðreynd, að fjórar milljónir manna i þessu Iandi eiga verri æfi en skepnur. (Sam- úð hjá áheyrendum). Og vér ættum að verja þetta skipulag? Vér ættum að vera smeykir við að koma íram og segja eusku þjóðinni, að vér fordæmum það, og lýsa yfir því, að vér séum jafnaðarmenn, sém af ölium mætti viljum berjast fyrir því, að alllr borgarar þessa lands megi lifa eins og menn. Nei og aítur nei. Þá missýnist mönnum um verka- mánnaflokkinn! Og hefðum vér ekki áðúr treyst á jafnaðacstefn- una — en það hpfum vér gert —, þá myndi þessi umræða haía opnáð augu vor! Þögulir sitja þingmennirnjr á stjórnarbekkj- unum! Hvar er vörnin fyrir hiou »sæluríka< auðvaídsskipulagi? Enn hefir varla heyrst nokkur rödd. — Vér vöruðum oss ekki á að svoná illa væri ást&ttl (Frh.) Ð anmerkn r fréttir. (Ur blaðafregnum danska sendiherrans 11. ágúst.) Talsímanotkun í Danmörku. Reikningsskil, sem danska st.jórn- in hefir látið gera yfir sfmavið- skiftin þar í landi, sýna, að þegar talsími ríkisins er undanskilinn, er einn talsími á hverja 12 íbúa. Um talsímanotkun er Danmörk annað ríkið í röðinni í heimi. Að eins Bandaríki Ameríku standa framar. Þar er einn talsími fyrir hverja 8 íbúa. Sigllngar. Útgerðarmannafélag Dana skýrði frá þvi 1. þ. m., að allur danski verzlunarflotinn sé starfandi. Ekk- ert skip liggur óstarfrækt. Bólusetning við tærlngu. Danskur pröfessor við háskólann í Oxford, Dreyer að nafni, er nú í kynnisför í Danmörku. í Yejle- íjarðaibeilsuhæli og EyrarBuuds- sjúkrahúsi í Danmörku á að reyna bólusetningu við tæringu. Það er uppgötvun pröfessorsins. Fegurð íslands rómuð. »Nationaltideude< fiytja langa grein með myndum, eftir Yilhjálm Finsen ritstjóra, um ísland sem ferðamannaland. Finsen rómar mjög náttúrufegurð íslands og teiur það tignarlegasta land álf- unnar. heldur fund í Iðaó fimtudaglnn 16. þ, m. kl. 8 síðd. Til umræðu: Kauplækkunartiiraun útgorðármanna og árás þeirra á samtök sjómanná. Félagar, fjölmennið! Stjórnin. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.