Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 6
2 SAMTÍÐIN Drengurinn: — Af hverju hefnr Ijónið svona stórí höfuð, pabhi? Faðirinn: — Til Jjess að j>að kom- ist ekki út Lir búrinu, drengur! Frúin: — Ég las nijlega í blaði, að í Afríku hafi menn skipti á kon- unam sínum og hestum. Ekki mund- ir þú gera það, elskan mín? Eiginmaðurinn: — Alls elcki, og ég vona, að enginn frcisti mín með því að bjóða mér bíl í skiptum. Dyravörður í hóteli (við nýkom- inn gest): — Viljið þér, að vökumaðurinn veki yður? Gesturinn: — Það er alveg óþarfi, ég vakna altaf klukkan se.r á morgn- ana. — Dyravörður: — Kannske þér vilj- ið þá gera svo vel og vekja vöku- manninn í þetia sinn. Gesturinn: — Eru þessi egg ný? Þjónninn: — Já, við fengum þau utan af landi í gter. Geslurinn: — Frá hvaða landi? Prestur (við gömul hjón): — Þið tettuð að fá ykkur útvarp; þá liefð- uð þið eitthvað að hlusta á og vær- uð ekki eins einmana. Hjónin (ansa bæði í senn): — Þái komumst við aldrei í ró á kvöldin og þar af leiðandi aldrei úr bæl- inu á morgnana. Niðursagað kvistalaust efni í Hrifuhausa Hrifusköft og Orf selur ÍM&LÚll)QXsítmbl ydHuuaxLuá. Reykjavik.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.