Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 13

Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 13
SAMTÍÐIN 9 Aíliugið vel! Vegna sífjölgandi áskrifenda um gervalt Ísland höfum vér nú aukið upplag Samtíðarinnar að miklum mun. Jafnframt höfum vér legft oss að senda ritið öbeðið til nokk- urra manna, sem vér öskum sér- staklega að kgnnist því. Mundum vér telja oss það mikinn ávinning, ef þessir menn sgndu oss þann sóma að gerast áiskrifendur, er þeir hafa kgnt sér ritið. Við aukningu upplagsins höfum vér talið öll þau hefti, sem til eru af eldri árgöngum Samtíðarinnar. Hefir komið í Ijós, að ekki eru til nema ð 6 e int ö k af ritinu heilu frá upphafi. Þeir, sem ætla sér að eignast ritið frá bgrjun, ættu því að senda oss pantanir sínar hið allra bráðasta. 1. árg. (193b) kost- ar 3 kr., 2. árg. (1935) 4 kr. og 3. árg. (1936) ð kr. Samtals 11 krón- ur burðargjaldsfrítt hvert sem er. Þeir, sem jafnframt óska að ger- ast áskrifendur frá síðustu áramót- um sendi einnig andvirði gfirstand- andi árgangs (5 krónur) með pönt- un sintii. Sendum einnig gegn póst- kröfu um alt. Munið: Samtíðin öli frá upphafi og fram til næstu ára- móta er samtals 1200 bls. og kost- ar einar 16 krónur. Samtíðin er ódgrasta og fjölbregttasta tímarit tslendinga. Fgrir 5 krónur á ári flgtur hún gður um 200 ritgerðir, stuttar sögur, kvæði og smágrein- ar, auk margs fleira. Lestrarfélög og allir helstu bókamenn þjóðar uorrar geta ekki án Samtíðarinnar KYNSJÚKDÓMABÖLIÐ Frh. frá bls. 7. vegar voru vaxandi samgöngur við erlendar hafnarborgir, þar sem mikið er um sjúkdómana. Nokkuð liefir þetta þó breyst til batnaðar á síðustu árum. Þekking manna, sérstaklega farmanna, á sjúkdómunum, hefir aukist og sam- fara því varkárni og hreinlæti í kynferðismálum. En þvi má ekki gleyma, að mikið er enn um kyn- sjúkdóma í landinu, og þvi verða menn að vera vel á verði gegn þeim og gera það, sem liægt er, til að hefta útbreiðslu þeirra. Hollur félagsskapur ungra manna og' kvenna, sem leiðir hugann frá nætursvalli og drykkjuskap, er ungu fólki nauðsynlegur, ekki síst á atvinnuleysistímum. íþróttir úti og inni, sund, skáta- og ungmennafélög, undir stjórn góðra foringja, efla heilbrigðan hugsunarhátt drengja og stúlkna og kenna þeim að varðveita lieilsu sína og forðast að tefla heilbrigði sinni eða annara í tvísýnu með áfengis- nautn og nætursvalli, sem jafnan lielst í hendur við slæman félags- skap. Hraustur líkami er dýrmætasta eign hvers inanns, og þeir, sem hafa hlotið þá miklu náðargjöf, eiga að varðveita liana eftir bestu getu. verið vegna hinna gfirgripsmiklu bókafregna á bls. 31 og 32 í hverju hefti. — Utanáskrift vor er: S a m t í ð i n, Pósthólf 75, Regkjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.