Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 p&jfyox jandtmi kom.u)L. Framh. II Seinna liitli ég ágætan listamann, sem frægur er fyrir afbnrða drátt- listartækni sina. Hann jálaði fús- lega og sagði, að ég mætti liafa þau ummæli eftir sér, að margar af myndum sínum, sem sýndar væru i St. George’s Hall, væru til orðnar ósjálfrátt. Kvaðst liann aðeins vera verkfæri eða tæki i þjónustu þess afls, er skapaði mvndir þessar. En ekki hafði hann hugmynd um, hvaða vera eða afl væri liér að verki. Maður þessi var Austin 0. Spare. Hann varð skvndilega frægur, er hann var sextán ára gamall. Um nokkura ára skeið liafði hann átt við ömurleg lífskjör að l)úa og Iiafði húið i óvistlegu húsi í fátækrahverfi sunnarlega i London. Hér þroskaði hann dulgáfu sína, sökti sér niður í umhugsun um hið yfirnáttúrlega og fullkomnaði tækni sína. Ég sat hjá honum í fátæklegu her- hergiskytrunni hans. Þar var ekki annað en hælt rúmflet, útvarpstæki á gólfinu, ein eða tvær bækur og myndirnar hans. Fyrir Heimsstyrjöldina átti hann heima í Mavfair. Nú hýr hann i húsi við sóðalega götu, og alt í kring nni hann býr illræmdasta hyski, sem til er í London. —• Ég hef verið háJfdauður af hungri í sex mánuði, sagði hann Yið niig — og siðan varð ég veik- ur. Ég vildi ekki láta lækna mig með göldrum. Ef einu böli er rutt úr vegi, kemur annað í þess stað. Hann talar um leyndardóma til- verunnar eins og hversdagslega við- burði, og segir mér til dæmis frá því, hvernig hann hafi leitast við að beisla hulin öfl, og að hann hafi reynt að láta rigna. Faðir Spare’s var lögregluþjónn i City. Sjálfur fæddist hann í Smith- field árið 1888. Fjórtán ára göml- um var honum komið fyrir í gler- verksmiðju í Kennington, og jafn framt stundaði liann nám í kvöld- skóla. Sextán ára gamall ávann hann sér ókey])is skólavist við skóla sem nefnist Royal College of Arts. Skömmu síðar rakst faðir drengs- ins á eina af pennateikningum hans og sendi hana án vitundar sonar síns til Konunglega akademisins. Mvndin var hengd upp til sýnis, með þeim árangri, að Spare var hvltur sem snillingur. Sumar af blýantsmyndum þeim, sem Spare befir dregið upp ósjálf- rátt, minna mig á listaverk eftir Doré, en aðrar eru frekar áþekk- ar seinni myndum Aubrey Beards- ley’s. Þó finst mér dráttlistartækni Spare’s meiri en tækni beggja hinna fyrnefndu listamanna. S])are vinnur á ýmsum gagnólík- um sviðum. Honum er ekki mark- aður þröngur bás. Ýmist eru verk hans mótuð af mikilli göfgi, eða

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.