Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN þau eru blátt áfram andstyggileg. Sum þeirra leiða áhorfandann upp á svið æðstu andlegrar hrifningar og skapa hjá honum trú á göfugan mannlegan tilgang. Önnur spegla viðhjóðslegar og dýrslegar mann- legar livatir. — Allar þessar myndir eru yfir- náttúrlegar, segir Spare. Hann er ekki að halda fram neinni óskeik- ulli aðferð i þessum efnum, heldur er hann einmitt að þreifa sig áfram. - Stundum eru hugmyndir min- ar árangur af sálrænni reynslu, sem ég hefi orðið fvrir, sagði Spare einn- ig við mig. — Þá er ekki nauðsvn- legt, að ég hafi séð fyrirmvndir mínar né þreifað á þeim. En aðr- ar myndirnar liefi eg' dregið upp ósjálfrátt. Ég liefi byrjað á þeim, án þess að ég hafi liaft nokkra hug- liiynd um, hvað ég ætlaði að húa til og lokið við þær, án þess að mér væri ljóst, livað ég' hefi verið að gera. - Stundum þegar ég liefi verið búinn að vinna, eins og ég hafi ver- ið í eins konar draumleiðslu, hefi ég' vaknað við það, að það hefir lengi verið aldimt i kringum mig. Ég hefi þá ef til vill verið húin að teikna tímunum saman í svarta- myrkri, og árangurinn er afarfín- gerð mynd, sem ég gat ekki séð. — Einnig her það við, að ég liefi háttað og sofnað, og mig hefir far- ið að dreyma skýra drauma. Þá hefi ég alt í einu vaknað við þaÖ að ég hefi verið kominn fram ú: rúminu og veri'ð sestur á stól, önn- um kafinn við að draga upp mynd í myrkrinu af einhverju, sem ég liefi Vönduð tj ö ld og flest annað til ferðal]aga

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.