Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN ast þeim, og þessum áhrifum breyta þeir í ])að listarform, sem þcir liafa lamið sér. Ég er núna að reyna að læra lil lilítar að draga upp myndir ósjálfrátt, og öðlast þannig full- komnun á því sviði. Ef við sökkv- um okkur niður i rannsóknir á því, sem er yfirnáttúrlegt, eigum við mikið verkefni fvrir höndum. Spá- sagnir og opinberanir geta eins vel gerst nú á timum og þær gerðust áður. Það skortir aðeins, að við sköpum þeim skilvrði, og við verð- um að uppgötva, iiverskonar skil- yrði þær þarfnast. Spámennirnir og þeir, sem vissu fyrir óorðna liluti, fóru einförum. Kjör mín liafa vald- ið því, að ég befi verið einsetumað- ur mánuðum saman. Fátæktin liefir orsakað það, að ég befi verið ein- stæðingur. Það hefir að sumu levti verið heppilegt, og að sumu leyti dapurlegt. Árangurinn liefir orðið sálrænn þroski. Framli. /. Jwottakona: — Er hún dóttir i/ðnr ekld gift ennþá? 2. þvoltakona: — Nei, jú, jæja, það er að segja. hún rataði meðat- veginn, blessunin. Hún eignað- ist nefnilega króa á dögunum. — Ekki veit eg, hvernig þú hef- ur farið að þvi að láta þennan fræga leikara skrifa upp á víxil fyrir þig? — Það var enginn vandi. Eg læddist inn i þvöguna af mönnun- um, sem fengu hann til að skrifa nafnið sitt til endurminningar fgrir utan leikhúsið. Kaupum óþvegna og þvegna vorull. HEILDVERSLUN Garðars Gíslasonar, REYKJAVÍK. E.s. Lyra til Bergen annan hvern fimtu- dag. Stysta sjóleið til megin- landsins. Frá Bergen ferðast um fegurslu héruð Noregs. — Framhaldsfarseðlar. P. Smith & Co. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.