Samtíðin - 01.12.1937, Blaðsíða 28
24
SAMTÍÐIN
Dr. María Montessorl:
ÆSKULÝÐURINN
OG FRAMTI'BIN
María Montessori er af ýmsum
talin merkasti uppeldisfræðingur,
sem nú er uppi. Hún herst um þess-
ar mundir einliuga fyrir því, að
reynl verði að ala mannkynið
þannig upp, að því lærist að elska
friðinn. í þvi skyni hélt hún nýlega
ráðstefnu i Kaupmannahöfn, og
mun sá staður liafa verið valinn til
fundarhaldsins með tilliti til þess,
að smáþjóðirnar á Norðurlöndum
starfa i meira samræmi við friðar-
hugsjónir en flestar aðrar þjóðir.
Leiðtogar flestra þjóða munu raun-
ar lítl meðtækilegir fyrir friðarhoð-
skap á ópólitískum grundvelJi, en
María Monlessori telur l'riðarstarf
sitt með öllu hafið yfir pólitík, enda
aJls ekki miðað við sérstakan flokk
manna, lieldur gervalt mannkynið.
I samhandi við komu sína til
Kaupmannaliafnar lét María Mon-
tessori í Jjós við hlaðamann skoð-
anir sínar á uppeldis- og friðar-
málum. Og af því að þessar slcoð-
anir eru að ýmsu leyti atliyglivérð-
ar, þótt sumt sé öfgafengið, vill
Samtiðin taka liér upp það lielsta,
sem Iiin lieimsfræga kona sagði.
— Börn eru mér alt. Ef við get-
um gert þau að nýtum mönnum,
munu öll vandamál veraldarinnar
leysast af sjálfu sér. Hamingjusam-
ir menn eru jafnframt góðir menn,
og slíkt fólk veit ekki, hvað óeirð-
ir eru.
ÍKOL I
E°9 I
IKOKS I
E Nægar birgðir
ávalt fyrirliggjandi. =
Verð og gæði
E hvergi betra. E
| Kolasalan s-f-1
= I5óstliússtræti 7, Reylíjavilv. =
= Símar: 4514 & 1854. E
TIMBURVERSLUN
ÁRNA JÓNSSONAR
Hverfisgötu 54, Reykjavík.
Sími 1333. Símn. Standard.
Hefir ávalt til
fyrirliggjandi
allskonar
timbur