Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 30
26 SAMTlÐIN Djáningar Sérhvert land hér á jörðu stynur undir sínum þjáningum,. Frakkland undir stjórnarskiptum, Holland undir bilunum á flóð- görðum, Japan undir jarðskjálftum, Þýskaland undir ræðumönnum, Kína undir Japönum, Svissland undir þjórfé, Astralia undir kaninum, Natal undir engisprettum, Kúba undir stjórnarhyltingum, Java undir eldgosum, Ameríka undir glæpamönnum, Indland undir drepsóttum. Hugsið yður, að allar þessar þján- ingar heimsæktu sama landið sam- tímis, þá fvrst gætuð þér gert yður óljósa hugmynd um, hve óþolandi sunnudagur i Englandi er. Leonhard Huizinga. IJAPAN er fiskur, sem nefnist kattfiskur. Hann er að því lejdi stórmerkilegur, að hann getur var- að fólk við jarðskjálftum. Þó að öll vísindaleg tæki bregðist, lætur fisk- ur ]æssi aldrei að sér hæða. Hann er geymdur í vatnstunnu. Nú geng- ur maður að tunnunni og slær í hana. Ef fiskurinn hreyfir sig þá ekki og lætur sér yfirleitt livergi bregða, er engan jarðskjálfta að ótt- ast. En ef hann tekur að synda i hringjum innan í tunnunni, þá hregst það aldrei, að jarðskjálfti er i vændum. Dömufrakkar ávallt f/rirliggjandi Guðm. Guðmundsson klæðskeri Kirkjuhvoli. Sími 2796. Reykjavík. PRJÓNASTOFAN Laugavegi 20, Reykjavík. Sími: 4690. Þeir, sem eru ánægðir með prjónafatnaðinn hafa keypt hann hjá — MALÍN.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.