Alþýðublaðið - 15.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1923, Blaðsíða 3
&L&YBOS]t.&»ftæ 4 onurl Munid eítir &ð biðfa um SmáJfa smfö3*lífcið. Dæmið sjálfar nta gæðia. GO'OPERATIVE Yið höfum selt þetta eggiaduft hér í bænum í 3 ár. Sívaxandi sala sannar gæðin. lanpfélagið. Hjálparstöð hjúkrunarféiags- ins >IJknar< er opiu: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Lriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Braaðlmífar mjög ódýrir í Kaupfélagiim. — Á fyrri helmingi ársins 1923 hafa verið flutt út úr Rússlandi 8^/g miljón pud af naftaefnum. Samsvarar það 30°/0 af útflutn- ingnum fyiir stdðið. Helztu kaup- endur eru Englendíngar, næstir f’jóðverjar. — Tekkóslóvakía ætlar að hætti annara menningarþjóða í Evrópu að setja á sfofn háskóla í Róm, þar sem tekkóslóvakar geti unnið að rannsóknum í sögu, fornfræði, listum og bókmentum. Á bygg- ingu skólans að vera lokið innan 5 ára. Heíir boigarstjórn Rómar geflð lóðina undir húsið, Not og dnot. ,.Og gufuna rneð græðgi át“. Eað er svo sem auðfundið af frá- sögninni og framsetningu hennar, aö vatn hefir komið í munn »Morg- unblaðs<-ritaranum þegar hann skrifaði vínfréttirnar frá Manitoba í blaðið í gær. »A)þýðublaðinu« þykir nú samt margt útrúlegra hafa borið við en það, þó að þær fróttir hefðu eittbvað skolast I meðförunum. „Messías íslands4* heflr búið við nokkra vanhellsu undanfarið. Sarr.t hefir hann eigi mist móðinu til siðabótar, og heflr hann beðið Bdgar Rice Burroughn Dýr T«pzssns. Pimtán mímútum eftir sprenginguna rauk ákafloga úr skipskrokknum. Eldur var kominn í vélarrúmið, og skipið var orðið ganglaúst. Öilög þess voru eins augljós og það væri þegar sokkið. »Eað er gagnslaust að dvelja hér lengur,« mælti Taizan við stýrimannninn. »Hver veit, nema önnur sprenging verði, svo öruggast er, úr því að skip- inu verður eigi bjargað, að skjóta úr bátunum og leita lands « Um annað var ekki að velja. Sjómennirnir gátu bjaigað dóti sínu, því þangað var eldurinn ekki kominu; aftan til á skipinu var alt eyðilagt. Tveimur bátum var skotib út, og gott var að lenda, því sjólaust var. Dýr Tarzans snuðtuðu ákaft, er bátarnir nálguðust ströndina á heimalandi þeirra, og varla kendu kilirnir grunns, er Shíta og apar Akúts stukku á land og skunduðu til skógar. Hálfgert raunarbros lók um varir Tarzan, er haun horfði a eftir þeim. »Verið þið sælir, vinir mínir!< tautaði hann. >Pið hafið verið trúir féiagar og tryggir, og ég mun sakna ykkar.< »Koma þau ekki aftur, ástin mín ?« spurði Jane, er stóð hjá honum. »Ef til vill og ef til vill ekki,< svaraði Ápa- maðurinn. >]?eiin hefir liðið illa síðan þau uiðu að umgangast svo margt fólk. Við Mugambi stóðum nær þeim, því við erum vaila meira en hálf- pienn. Þú og hásetarnir eruð alt of siðuð; — þau flýja ykkur. Vafalaust óttaat þau að geta ekki stilt sig, þegar slík gnægö af góðu kjöti er alt umhverfis þau. Ef til vill gætu þau tekið sór bita í misgvipum.< Jane hló. »Ég held, þau sóu bara að flýja þig,< svaraði hún. ^Pú ert alt af að banna þeim það, sem þau sjá enga ástæðu til að gera ekki. Eins og börn eru þau sjálfsagt fegin að nota tækifærið og flýja föðurlega umhyggiu. Ég vildi samt að þau kæmu ekki 4 náttarþeli, ef þau koma aftur.« »Eða hungruð?< mælti Tarzan hlæjandi. í tvær stundir var skipið að brenna, eftir að á laad var komið. Svo yheyrðu þau lágan íivell. Kincaid * klofnaði í tvent, og hvarf í hafið. Síðari sprengingin var minni ráðgáta en hin fyrri; stýrimaðurinn sagði hana stafa af því, að ketillinn hefði rifnað, er eldurinn læsti sig um hann. Um fyrri sprenginguna urðu langar umræður meðal hins skipreika fólks.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.