Samtíðin - 01.02.1943, Page 9

Samtíðin - 01.02.1943, Page 9
SAMTÍÐIN 5 uð í vöxt og hefir haldizt siðan og oft verið allvíðtæk. I fvrstu munu lögfræðingar hafa liaft fasteignasölu hér með höndum, enda er hún þess eðlis,. að hún heyrir undir þá stétí manna, en síðar tóku ýnisir leikmenn að fást við hana. Brátt kom í ljós, að menn þessir voru ekki, eða lítt, starfi þessu vaxnir. Fór þessi verzlun þá oft í handaskolum, og þóttust menn miður ha'dnir af. Kom þar svo, að fasteignasala var, í óvirðing- armerkingu, nefnt fasteignahrask og þeir, er við slikt fengust, fasteigna- braskarar. Mistök á fasteignasölunni kom venjulegast, ef um j)að var að ræða, af fáfræði, en miklu síður af s’æmum vilja, enda þótt afleiðingin yrði sú sama fyrir viðsemjendurna. Gekk jjessi atvinnugrein hér eftirlils- laus, og oft á tréfótum, fram til árs- ins 1938. Var j)á svo komið, að lög- gjafinn taldi sig ekki geta lengur setið ])já aðgerðalaus. Voru j)á sam- þykkt lög um fasteignasölu. Með lög- um jiessum er leikmönnum bannað að liafa þetta stai’f með höndum. nema þeir liafi fengið til þess levfi atvinnumálaráðuneytisins eða tekið próf í þar að lútandi hlutaréttar- og kröfuréttarfræðum. Samkv. lögun- um skyldu þeir, sem fengizt höfðu við fasteignasölu fimin ár eða lengur, áður en lögin öðluðust gildi, og sönn- uðu með vottorðum tveggja manna hæfni sína, fá að halda starfinu á- fram. Aðrir skyldu taka próf. Nú fór svo, að auðvelt reyndist að fá vott- orðin og tókst öllum, sem við fast- eignasölu höfðu eittlivað fengizt, að halda jæssu starfi áfram. Skammsýni löggjafans kom hérí ljós. Hanntreysti á vottorðin sem óskeikul og fullnægj- andi. Hið eina rétta var, að frá gild- istöku laganna mætti enginn annast kaup og sölu fasteigna nema að und- angengnu prófi, samkvæmt framan- greindum lögum og þar að lútandi reglugerð. Þá naut hver sinnar j)2kk- ingar, stóð eða féll með henni. Um framkvæmd jicssara laga verður ekki annað sagt, en að mistök hafi þar á orðið að ýmsu leyti. T. d. má nefna, að um 8. gr. laganna orkar enn allt á auðn um framkvæmdina. Er leitt ti! ])ess að vita, er lög landsins eru í ein- hverju í óheiðri höfð, og litið eða ekkert eftirlit er um framkvæmd þeirra og almenna virðingu. Þá má ekki gleyma verði fasteignanria. Um J)að eru skiptar skoðanir. Sumir líta svo á, að fasteignír, og J)á einkum jarðeignir, eigi ávallt að vera í lágu verði. Um ])etla má deila lengi, og geta báðir hafl nokkuð til síns máls. Það er vitanlega léttir fyrir J)ann, sein fasteign vill kaupa, að lnin sé seld við vægu verði. Verður j)á auð- veldara að eignast liana og liklegra, að hún gefi betri vexti af kaupverði. Það, sem virðist höfuðatriði viðvikj- andi verðmæti fasteigna, er, að verð þeirra standi sem stöðugast. Fast- eignir eru tekjustofn ríkis og bæja. Á þær eru lagðir skattar til hins opinbera, sem svo er oft nefnt. Á ])essum sköttum mega ekki vera miklar sveiflur. Hvorki j)ola fast- eignaeigendur snögga hækkun skatl- anna, né rikis- og bæjarsjóðir mikið og snöggt hrap þeirra. Óðulin eru allverulegur hluti ])jóðarauðsins. Þau J)urfa því að vera í fremur háu verði, til að bera uppi fjárhagsálit

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.