Samtíðin - 01.02.1943, Síða 13

Samtíðin - 01.02.1943, Síða 13
SAMTfÐIN 9 Hami kemst aftur niður á bað stig að verða að skóladreng, sem á að læra eitthvað utan bókar. Auk þess reyn- ist þessi skólapiltur hraklegur náms- maður. Hann á mjög erfitt með að læra og' gleymir öllu jafnóðum. Þclta er nú annað en gaman!! Það getur meira að segja tekizt svo illa til, að leikarinn steingleymi tilsvörum milli leiksýninga og' að hann verði að lesa upp og læra betur, skömrnu áður en tjaldið er dregið frá. Viss setning og meira að segja einstakt orð getur orð- ið einhverjum djöfli að bráð, en hann afmáir i skjótri svipan með votum svampi sérhvern urmul af tilveru þessa orðs af töflu minnisins. Það kynlegasta er, að alllaf verður sama sétningin og sama orðið fyrir þessu! Þegar svo ber undir, er hvíslarinn eins og engill af himnum sendur .... ef ekki lekst þá svo lirapallega til, að allir leikararnir og áheyrendurnir hevra þelta hannsett orð hrópað með þrumandi raust — allir nema vesa- lings leikarinn, sem vanhagar um það. Hann stendur þarna einn og yfir- gefinn í lofttómu rúmi, þangað sem ekkert hljóð herst. En til allrar ham- ingju kemur þetta nú sjaldan fvrir. EIKARINN LÆRIR hlutverkið og man það næstum ósjálfrátt. Slíkt er algert aukaatriði. Ilitt er að- alatriðið, að leika hlutverkið. Þetta virðist nú vera ofur einfalt. En þarna erum við komin að sjálfum levndardónmum. I hverju er það fólgið að leika sjónleik? Alls ekld því, sem menn halda, þegar þeir segja um einhvern, eins og oft er sagt: Trúðu honum ekki, hann er að þykj- ast. Þetta þýðir sama og sagt væri: Hann er að Ijúga. Orðalagið er að- eins kurteislegra. En að leika sjón- leik þannig, að við megi hlíta frá list- rænu sjónarmiði, er allt annað. Um sannan leikara á að mega segja: Trúið honum, því að hann er sjálfum sér samkvæmur. Hann segir sann- leikann. Hér á ég ekki við skáldskap- inn, sem oft, og til allrar hamingju, •er grundvöllur leiklistarinnar, enda þótt slikt þurfi ekki að vera. List leik- arans er nefnilega algerlega sjálf- stæð og fullkomlega óháð öðru. Hún er fyrst og fremst í.-þvi fólgin, að í slað dauðra hókstafa hljómi ósviknir tónar mannsraddarinnar, slungnir saman á þann liátt, að úr verði sér- kennilegt, lifandi mál, er skapi lif- andi, sýnilegar verur, gæddar holdi og blóði. En jafnvel þeir, sem eiga sér meðfædda hæfileika til að rækja þetta merkilega starf, sem sjálfsagt er ólíkt öllum öðrum slörfum í heimi hér, rata sjaldnast, án sífelldrar, ó- næðissamrar leitar og margvíslegra örðugleika, leiðina, er liggur fná hvíta pappírnum, sem ldutverkið er skráð á, til persónunnar, sem gædd er lífi og sál. Leiðirnar, sem um er að ræða, eru vitanlega mýmargar, einkum ef i hlut á leikari, sem jafnframt er listamaður. En eftir því, sem Sarah Bernhardt komst að orði, þurfa menn alls ekki að vera hvort tveggja í senn: leikarar og listamenn. í endurminn- ingum sínum minnist liún á einum stað á liinn fræga leikara Constant Coquelin, er var samtíðarmaður hennar..... Úm hann kemst hún þannig að orði: Coquelin er í röð á- gætustu leikara, þeirra, sem ekki eru

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.