Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN „Já, þú. Við livern heldurðu, að ég sé að tala?“ „Mig“, svara ég hreinskilnislega. „Nú. Mikið var, að þú fannst það. Svaraðu þá spumingu minni afdrátt- arlaust. Hvar varstu í gærkvöldi?“ „Ég?“ Ég tek mig á og bæti við tii frekari skýringar: „Ég var heima hjá honum Helga Skúlasyni. Við vorum. að spila,“ Glott hennar verður enn djöful legra, og það vottar fyrir hræðileg- um, sigurfagnandi glampa i augum hennar: „Einmitt.‘‘ Svo hlær hún eins og vitfirringur. „Nú er ég hrædd um, að þér hafi brugðizt bogalistln.“ Hún rekur Morgunhlaðið upp að nefinu á mér og öskrar af lífs og sálar kröftum inn i eyrað á mér. „Lestu. Lcslu þetta, beinið þitt.“ Með skjálfandi angistaraugum les ég eftirfarandi tilkynningu: „Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn heitt e!sk- aði eiginmaður, Helgi Skúlason, andaðist að heimili okkar, Trölla- fossgötu 8, síðdegis í gær. Jarðar- förin verður ákveðin síðar. Friðhjörg K. Skúlason." Eg viðurkenni l'úslega, að, mér komu orðin „heitt elskaði eiginmað- ur“ einkennilega fyrir sjónir. Helgi sálugi var einn af heztu vinum mín- um, pg ég þekki Friðbjörgu líka. En það er aukaafriði. Hitt er meira um vert, að ég veit ekkert, hvað skeði á heimili mínu eftir þetta. Skyldi einhvern langa lil að fá nán- ari upplýsingar al' framhaldinu, þá er þær eflaust að finna i sjúkraskýrsl- um Landsspitalans, Vinnuskilyrðin tryggja yður (z7r/jófa og- góda vínnu, Þau eru bezt í rafmagnsfaginu á Vesturgötu 3 Bræðurnir Ormsson Höfum bezt úrval af hvers konar fáanlegum blómu m liinnig blóma- og matjurtafræ og smekklegar leirvörur (keramik). GARÐASTR.2 SÍMI 1899 *

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.