Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 Nýjar leiðir YRIR TÆPUM 20 árum flutti hinn landskunni læknir og' manneldisfræðingur Jónás Kristj- ánsson einn fyrsta fyrirlestur sinn um lieilsufræðileg efni. Síðan hef- ir liver ritgerðin eftir liann rekið aðra í blöðum og tímaritum. Nú hefir Náttúrulækningafélag íslands gefið úl þær ritgerðir, sem til náðist, í einu lag'i í bókinni „Nýj- ar leiðir“. Rók þessi fjallar um eitt af mestu vandamálum menningarinnar og úr- lausn á því. Sem sé það, livernig menn eigi að öðlast fullkomna heil- brigði líkama og sálar og segja skil- ið við þá sjúkdóma, er einkum virð- ast lirjá menningarþjóðirnar og hafa því stundum verið nefndir menningarsjúkdómar. Læknirinn sýnir fram á, að nú- tímamaðurinn sé kvillasámasta vera jarðar. Meðal margra frum- stæðra þjóða þekkjast þó varla — - eða alls ekki — sjúkdómar eins og botnlangabólga, sykursýki, magasár, krabhamein, tannskemmdir, ýmsir taugasjúkdómar og margir fleiri, er svo mjög' liafa lag'zt á menning- arþjóðirnar og' eyðilagt heilsu og hamingju miljóna karla og kvenna. Hvernig stendur á þessu? Þetta hlýtur að eiga sínar orsakir, eins og alll annað. Og nú hafa manneldis- fræðingar, með rannsóknum á þjóð- um og þjóðflokkum og tilraunum á dýrum og mönnum, fundið svör við spurningunni. Rókin „Nýjar Kfcmisk verksmiðja „JUNO“ Famleiðir efUrtaldar fyrsta flokks vörur: Dekkhvítu Zinkhvítu No. 1 Olíurifna málningu, flesta liti, Mattfarfa i flestum litum Gólflakk Gæði „JUNO“-framIeiðslu er þegar búin að vinna hylli þeirra, er notað hafa. Söluumboð: Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Sími 5912 — Kirkjuhvoli Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Símar: 3616, 3428 Simn.: Lýsissamlag Reykjavík. • Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á íslandi. • Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta flokks kaldhreinsað með- alalýsi, sem er framleitt við hin allra beztu skilyrði.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.