Samtíðin - 01.02.1943, Qupperneq 26

Samtíðin - 01.02.1943, Qupperneq 26
22 SAMTÍÐIN leiðir“ fjallar um niðurstöður þess- ara rannsókna ásamt reynslu og at- hugunum liöfundar á þvi, hvernig inenn geti lifað hamingjusömu lífi, hraustir á líkama og sál, lausir við sjúkdómahölið. Höfundur liefir ferðazt til ýmissa landa, svo sem Sviss, Þýzkalands, Englands og Bandaríkjanna, til þess að kynnast sem bezl þessari vísinda- grein, enda ber frásögn hans á sér vísindalegan hlæ, en þrátt fyrir það er hún auðskilin og aðgengileg, jafnt leikum sem lærðum, og auk þess hráðskemmtileg. Það er sérstaklega athyglisvert og raunar stórmerki- legt, að enda þótt tveir tugir ára liði milli fyrstu og síðustu ritgerð- anna, þá skuli livergi gæla mótsagna i bókinni. Sýnir þetta glögglega, hve langt liöfundur hefir verið á und- an sinni samtíð, enda eru hinar elztu ritgerðir ekki úreltari en svo, að þær gætu verið samdar í dag, ef frá eru skilin einstök atriði, einkum varðandi fjörefnin, þar sem þekking manna hefir aukizt mjög síðustu árin. „Nýjar leiðir“ þafnast engra með- mæla. Ef menn aðeins vilja leggja á sig að lesa hókina, mælir hún hezt með sér sjálf. En mér þótti ástæða til að vekja athygli manna á því, að liún flytur kenningar, sem allir þurfa að kynnast og breyta eftir. Hver og einn getur — og margir hafa þegar — sannfærzt um gildi þeirra, með einföldum tilraunum á sjálfum sér. Og það er sannarlega það minnsta, sem hægt er að ætl ast til af okkur leikmönnum, þeg- ar mætir og valinkunnir menn, sem Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson Skúlatún 6 Reykjavík Sími 5753. F r a m k v æ m i r: Vélaviðgerðir Vélasmíði Uppsetningar á vélum og verksmiðj um. Geruð við og gerum upp bátamótora. Smíðum enn fremur: Síldarflökunarvélar Iskvarnir Rörsteypumót Holste!navélar Útvegum margskonar vörur frá Bandaríkjunum og Bretlandi, svo sem: Vélar Verkfæri Vefnaðirvörur . Pappírsvörur o. m. fl. Skrifstofa í New York 7 Water Street. ALFA Umboðs- og heildverzlun Hamarshúsinu Trvggvagötu Reykjavik Simi 5012 Pósthólf (543

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.