Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 28
24 SAMTIDIN Bókarfregn Skáldsögur Jóns Thoroddsens, I.—II. bindi. Steiiigrímur J. Þorsteinsson gaf út. Reykja- vík, Helgafellsútgáfan 1942. I' BÓKAFLÓÐI því hinu mikla, er harst á íslenzkan sölumarkað fyrir síðustu jól, vakti þetta ritverk livað öruggastan og óhlandnastan fögnuð hóklesandi fólks á landi hér. Fólk á örðugt að álta sig á gildi bóka af jólaauglýsingum og jólarit- fregnum dagblaðanna, sem óneitan- lega eru furðu skyldar, og hið ó- dæma háa bókaverð á íslandi uni þessar mundir segir ekki til um gildi bóka og tæplega stærð þeirra held- ur. En þegar Islendingum er boðið upp á allar skáldsögur Jóns Thor- oddsens i vandaðri útgáfu en áður eru dæmi til og eftir stuttan tima er von á viðlíka stóru riti um ská'ld- skap Jóns, sömdu af einum efnileg- asta ritskýranda vorum, sem hlotið hefur ágætiseinkunn á meistara- prófi við háskólann fyrir ritgerð um verk J. Th., er ástæða til að taka sliku tveim hpndum. Skáldsögur Jóns Thoroddsens eru þessar: Piltur og stúlka, Dálítil ferðasaga, Nafnlaust sögubrot, Skraddarinn frækni (sem raunar er þýðing úr ævintýrum Grimms) og Maður og kona, sem ein fyllir allt síðara bindið. Allar þessar sögur, að undanskildu Nafnlausu sögubroti, hafa áður hirzt á prenti og sumar í nokkrum útgáf- um. Hafa þær, svo sem kunnugt er, Borðið Fisk og sparið 1 ISKIIÖI LIY Jón & Steingrímur Simi 1240 (3 línur).) Hjalti Björosson &Co. Hafnarstræti 5 Reykjavík Sími 2720 Umboðsmenn fyrir: Federated Textiles Inc. New York, sem selur A 1 1 s k o n a r vefnaðarvörur Sýnishorn fyrirlzggjandi.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.