Samtíðin - 01.02.1943, Side 29

Samtíðin - 01.02.1943, Side 29
SAMTÍÐIN 25 áunnið sér feiknavinsældir á borð við hinar vinsælustu fornsögur vor- ar. En mjög skortir á það, að hinar eldri útgáfur af sögum J. Tli. séu viðunandi, miðað við þær kröfur, sem skylt er að gera til slíks, og er það fyrst með þessari útg'áfu, að ís- lenzka þjóðin eignast verulega við- unandi heildarútgáfu þessara ágætu verka. Það hefur ekki verið vandalaust að fjalla um þessa útgáfu, einkum að þvi, er tekur lil Manns og konu, sem var ófullgerð, er höf. andaðist. Var sagan fyrst gefin úl i Kaup- mannahöfn 8 árum eftir lát J. Tli. með mjög iiæpnum viðaukum og breytingum. Þessi fingraför liefur Stgr. J. Þorsteinsson nú eftir heztu g'etu máð af verki Jóns, m. a. frá því sjónarmiði, að þjóðin eigi heimt- ingu á að eiga og varðveita xút hans eins og liann gekk frá þeim eða dó frá þeim. Jón Thoroddsen er faðir nútima- skáldsagna með þjóð voi’ri. Þtxð er því þjóðmetnaðarmál, að verk hans séu vandlega útgefin í aðgengilegri heild, þannig að ekki þxirfi þar uni að bæta. Svo vel vill til, að þessi útgáfa herst þjóðinni, er hún hef- ur óvenju mikla peninga handa á milli. Ættu menn sannarlega að gi’ípa tækifærið og eignast þetta merka verk, áður en peningarnir eru horfnir gegnunx greipar þeirra. S AMTÍPIN flytur íslendingum úrvals- greinar úr frægustu erlendum tímaritum, sem þjóðin mundi ella fara á mis við. Áskriftum veitt móttaka í síma 2526. Önnumst húsa- og- skiparaflagnir, setjum upp vindi’afstöðvar fyrir sveiíabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.