Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN REYNIÐ AÐ SVARA eftirfarandi spurningum, en svörin eru á bls. 29. 1. Fyrir hvað varð Louis Pasteur f rægur ? 2. Undir hvaða nafni þekkja nienn hinn heimsfræga son Italans Lu- dovieo Buenarroti? 3. Hverjir stofnuðu Þórsnesþing og Kjalarnesþing? Hver stofnaði Landsuppfræðing- arfélagið, og hvaða ár var það stofnað? Eftir hvern er ljóðabókin Flúðir? 4. Anna: — Á morgun verð ég 20 ára! Stína: — Hugsa sér, og ég líka. Anna: — Já, en ég verð 29 ára í fgrsta sinn á morgun. t* AÐ VÆRI sorglegt tímanna tákn, ef undrunarhæfileiki mann- anna glataðist. Stórvitrir menn, eins og Aristoteles og Chesterton, töldu liann meðal mestu dásemda, sem mönnum væru áskapaðar. Það væri dapurlegt, ef vér á öld hinna miklu furðuverka hættum að geta notið þess, að undrast það, sem mest hríf- ur huga vorn. Omar Khayyám skrifaði: „Ég hef ekkert Iært af lífinu nema að undr- asf yfir því". Ég vildi óska þess, að sú hrifning og undrun yfir dásemd- um lífsins, sem Sg hef notið síðan 1886, ætti eftir að fylgja mér til grafar. Það eru í sannleika sagt undrun, forvitni og ást, sem, yngja sál vora. Harold Nicholson í „Spectator.". Fallegur gljái og góð ending fylgjast að, þegar notaður er skóáburður. Teildsölubírgðir: H. Úlafsson & Bernliöft.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.