Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 32
28 SAMTIÐIN lands, vildi það til í Danmörku, að aðstoðarritstjóri við eitt af stærri dagblöðunum strauk til Englands. Þýzku hernaðaryfirvöldin kröfðust þess af Stauning forsætisráðherra, að hann viki aðalritstjóranum úr stöðu sinni. Er Stauning spurði um ástæðuna fyrir kröfu þessari, fékk hann það svar, að það þætti ekki öruggl að láta mann stjórna stórri blaðaútgáfu, er ekki héldi uppi betri aga meðal undirmanna sinna en raun væri á. Stauning svaraði: — Ég man ekki belur en að þýzkur undirmaður hafi nýlega strokið til Englands, en ekki hef ég heyrt þess getið, að þið hafið vikið yfirmanni hans frá. Brezkur sjóliðsforingi kom inn í bústað sinn í London að kvöldlagi og fann þar unga stúlku, sem í'lúið hafði þangað undan loftárás. Liðs- foringinn fór eftir hernaðarlögunum og gaf stúlkunni 48 klukkuslunda frest til þess að yfirgefa ibúðina. Eyrir fáeinum árum var það al- títt hér í bæ, að brotlegir stúku- bræður væru endurreistir á einka- fundum fyrir luklum dyrum, og var þetta eflaust gert til þess að auð- mýkja þá ekki um of. Á slíkum fundum mættu aðeins nauðsynleg- ir embættismenn stúknanna ásamt þeim, sem hrasað höfðu. Er einn slíkur fundur skyldi hefjast, kom það í Ijós, að enginn var viðstadd- ur, er kunni að leika á orgel. Voru nú góð ráð dýr, o£* var þegar sím- að til fáeinna systkina, er vitað var að kunnu að spila, en annað hvort uLd.w,fy ShCudm^ CoMpCWLf, 79 Wall Street New York. Hafnarhús,inu Reykjavík. A 1 1 s k o n a r rafvéla- viðgerðir viðgeið'r og nýlagnir í verlísmiðjur, hús og skip. H.f. SEGULL Veibúður.um Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.