Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 18

Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 18
14 SAMTÍÐIN sloppiS úr fyrir tveim dögum, og þangað langaSi mig satt aS segja af ýmsum ástæSum ekki aftur. Ókunni maSurinn fór sér aS engu óSslega. Hann þokaSi sér hægt og rólega inn eftir ganginum, og hafSi eldinn sýnilega fyrir leiSarmerki. Þegar hann kom inn í herbergiS, virtist hann ekki veita mér neina atliygli, þar sem ég lá í hnipri úti í horni, en gekk rakleitt aS ofnin- um og tók aS orna sér á höndun- um. Hann var allur rennvotur, vot- ari en ég hefSi getaS ímyndaS mér, að nokkur maSur gæti orSiS, jafn- vel á slíkri rigningarnóttu, og föt hans voru gömul og snjáS. VatniS lak úr þeim ofan á gólfiS. Hann var herhöí'SaSur, og strítt háriS fyr- ir ofan gagnaugun á honum var svo vott, aS þaS seitluSu dropar úr því ofan í glæSurnar. Mér flaug undir eins í hug, aS hann væri ekki frjáls ferSa sinna, heldur væri líkt á komiS meS okk- ur báðum, og að þetta væri stiga- maSur. Þess vegna ávarpaSi ég hann í kveSjuskyni, og óSara en varSi, vorum viS farnir aS tala saman. Hann kvartaSi sáran undan væt- unni og laut yfir eldinn. Tennurn- ar glömruSu í munni hans, og hann var náfölur. — Nei, sagSi ég — þetta er alls ekki slæmt ferSaveSur. En mig furS- ar á því, hve fáir koma hingaS, því þetta er allra vistlegasti skáli. Úti hvein í visnuSum blómum, og illgresiS bærSist í slagviSrinu. — Sú var tíSin — anzaði hann, — aS þetta var vistlegasta húsiS hérna í sveitinni, og garSurinn hérna var í góSri rækt. Þetta var mjög snoturt hús. En nú vill eng- inn búa hér, og varla nokkrir flakk- arar fást heldur til aS hafa héi viSdvöl. Þarna var ekkert rusl, hvorki fatadruslur, tómar niSursuSudósir né matarúrgangur, eins og alls staS- ar sést, þar sem margir betlarar koma. — Hvernig stendur á þessu? spurSi ég. Hann varp öndinni mæðilega, áð- ur en hann svaraði þessari spurn- ingu. — Draugagangur, sagði hann, — draugagangur. Hann, sem bjó hérna. Það er ákaflega dapurleg saga, og ég ætla ekki að segja yður hana. En hún hófst á þvi, að hann drekkli sér hérna niðri i myllutjörninni. Hann var allur slýjugur og á floti, þegar þeir drógu hann upp úr tjörn- inni. Sumir hafa séð hann síðan á floti í tjörninni, og einnig hefur hann sést á ferli hjá barnaskólan- um, þar sem hann hefur verið að bíða eftir börnunum sinum. Hann virðist hafa verið búinn að gleyma því, að þau eru öll dauð líka, og þess vegna var það nú, sem hann drekkti sér. Sumir segja, að hann sé á ferli hérna um kofann, rétt eins og þegar börnin hans lágu í ból- unni og gátu ekki sofnað, nema þau heyrðu fótatakiS hans fyrir utan dyrnar hjá sér. Hann drekkti sér niSri í myllutjörninni, þaS gerSi hann, og nú gengur hann aftur. Ókunni maSurinn andvarpaSi á ný, og ég heyrSi, aS vatniS slatlaSi

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.