Samtíðin - 01.04.1943, Page 22

Samtíðin - 01.04.1943, Page 22
18 Samtíðin sagði já og' amen við öllu, neitaði marskálkurinn að þiggja aðstoð lians. En ef liann liins vegar gagn- rýndi skoðanir liins slynga foringja eindregið, en með fullri kurteisi, var honum óskað til hamingju og veitt starf. „Gallinn var sá,“ hætti mar- skálkurinn við, „að þetta fréttist hrátt um allan herinn, og að ég gat ekki opnað munninn svo, að lítil- látustu lautinantar segðu ekki full- um iiálsi: „Nei, herra marskálk- ur!“ Ég reiddist við einn þeirra, en slíkt kom aldrei oftar fyrir.“ Hvað á starfsmáður að gera, ef liann veit með vissu, að hann hef- ur á réttu að standa og yfirmaður hans neitar að taka athugasemdir hans til greina? Hann verður að lilýðnast skipunum yfirmannsins, eftir að hann liefur sjálfur hreyft andmælum sínum. Ekkert liópstarf er hugsanlegt án aga. Ef liér er um það mikilvægt mál að ræða, að lík- legt er, að það liafi langvarandi áhrif á framtíð lands, liers eða verzl- unarfyrirtækis, getur farið svo, að gagnrýnandinn verði að beiðast lausnar frá starfi sínu. Til slíks úr- ræðis má þó ekki grípa, nema ítr- asta nauðsyn krefji. Enginn, sem treystir sér til að leysa gagnlegt starf af hendi, má hlaupast á brott frá því .... Lengi vel litu menn þannig á, að vinnan væri óvirðuleg og guðleg refsing. „í sveita andlitis þíns skalt þú nevta brauðs þins.“ Þrælar urðu áður fvrr að vinna líkamleg og einnig mörg andleg störf. í Róma- horg voru málfræðingar og stærð- fræðingar úr hópi þræla. Seinna þótt- usl fræðimennirnir verða að deila mönnum í öreiga og burgeisa (bour- geois), og voru þeir fyrrnefndu menn, sem lifðu á kaupi sínu, en þeir síðarnefndu menn, er lifðu á atvinnurekstri eða arði. Þessi skipt- ing var þó liarla dularfull. Banka- stjóri, er liafði 200.000 franka árs- laun, átti eftir þessu að teljast ör- eigi, en smákaupmaður eða kot- hóndi, er unnu sér með mestu erf- iðismunum inn 10.000 franka á ári, löldust til burgeisa. Alain skýrgreindi þetta að því. er ég liygg, mjög glöggt eða a.m.k. miklu betur en áður liafði verið gert. Hann taldi alla þá menn ör- eiga, sem lifðu af vinnu sinni, iivort heldur líkamlegri eða andlegri. Hins vegar taldi liann alla þá menn hurgeisa, er lifðu af ræðuhöldum. Málaflutningsmenn, kommúnista- erindrekar og bellarar eru burgeis- ar, af því að þeir afla sér tekna með því að koma öðrum til þess að horga sér. Ilandiðnamenn, vél- fræðingar og góðir rithöfundar eru öreigar, af því að þeir þurfa eklci að iieita áróðri sér til framdráttar. Gildi starfs þeirra er nægilegt til þess, að það selst. Mikill vefnaðar- vöruframleiðandi er öreigi, ef hann aflar sér fjár eingöngu með þekk- ingu sinni á tækni, en hann er hur- geis, ef velmegun hans stafar af elskulegheitum og samhandi við duglega kaupsýslumenn .... Sér- liver skipting á mannlegum verum í tvær deildir, eða eins og það er alltaf orðað: í „stéttir“, er hættuleg og yfirleitt óeðlileg...Það, sem mestu máli skiptir í samhandi við

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.