Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN heimili sitt að fullkominni, lítilli veröld eins og mikils háttar stjórn- málamaður ætti að kappkosta að koma málefnum þjóðfélagsins í við- unandi horf. Lyautey marskálkur hafði á réttu að standa, þegar hann sagði, að mannvirðingar væru auka- atriði. Það, sem er fullkomið, er fullkomið án tillits til þess, hve stórt það er. Það er ekki um neina hvíld að ræða hjá konum nema i þeim fjölskyldum, sem hafa meira fé milli handa en þær geta komið i lóg. Tveggja daga fri frá húð eða vinnustofu táknar, að tveim dögum hafi verið eytt í hreingerningar, lag- færingar eða umhyggjusemi fyrir börnunum. Kona hefur alltaf nóg að starfa, og þar við bætist um- liugsunin um, að vanrækja ekki sjálfa sig, vera þokkalega klædd og auðga anda sinn. Starf konunn- ar veitir sjaldan tómstundir, eigi það að vera vel af hendi leyst, en laun þess eru skjóttekin. Það er undravert, að sjá, hvernig myndar- leg kona getur á fáum dögum með mjög litlum tilkostnaði, en miklu hugrekki, breytt sannkölluðu hreysi i fyrirmyndar vistarveru. Það er hér, sem listin að vinna og listin að elska mætast. Framh. í næsta hefti. == Hjálpið oss til þess að útvega Sam- tfðinni marga nýta kaupendu'r. Skólavörðustíg 10, Rvík. Sími 1944, Pósthólf 843. Bækur Pappír Ritföng BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Daníe) Þorsteinsson & Co. h.f. Skipasmíði — Dráttarbraut við Bakkastíg, Reykjavík Símar: 2879 og 4779 Útgerðarmenn! Dýrtíðin verður yður ekki eins til- finnanleg, ef þér skiptið við oss. — Erum allvel birgir af efni.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.