Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 Skopsögur Úr syrpu HANS KLAUFA ABANNÁRUNUM voru nokkrir ungir menn síaddir í herbergi á Hótel Island. Þetta var á sunnudags- niorgni, og áttu þeir eina flösku af konjaki, er stóð undir borðinu. Þeir fengu heimsókn af kunningja einum, sem var töluvert við skál, og vildi hann ólmur fá hina ungu menn til þess að „splæsa" í eina flösku, en fékk daufar undirtiektir. Var rætt um daginn og veginn, og snérist sam- lalið von bráðar að dulrænum efnum, 'þar á meðal hinum svo kölluðu m,ið- ilsfundum. Stakk svo einhver upp á því, að reynt væri að ná í anda í borð, og var það samþykkt. Hinn hýri náungi tók þátt í þessum til raunum með hangandi hendi og hafði auðsjáanlega lítinn áhuga fyrir málefninu. Féll svo einn fundar- manna í „trance", og töluðu í gegn- um hann hinir og þessir framliðnir menn. Að lokum heyrðisl rödd látins Reykvikings, er þólt hafði heldur vín- Imeigður í lifanda lífi. Var hann spwður, hvernig ástatt væri með á- fengi „hinum megin", hvort þar væri einnig vínbann, og sagði hann, að það væri nú öðru nær. Þar fengist íu'g áfengi, og það gleðilegasta væri, að þar kostaði það ekki grænan eyri. Nú fór áhugi hins ölvaða gests að vakna. Fór svo einn fundarmanna þess á leit við liiun framliðna, að hann útvegaði eina flösku af konjaki; og fékk það beztu undirtektir. Hvart hinn framliðni um stundarsakir og Kemisk verksmiðja „|UNO" Framleiðir eftiríaldar fyrsta flokks vörur: Dekkhvítu Zinkhvítu No. 1 Olíurifna málningu, flesta liti, Mattfarfa í flestum litum Gólflakk Gæði „JUNO"-framleiðslu eru þegar búin að vinna hylli þeirra, er notað hafa. Söluumboð: Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Sími 5912 — Kirkjuhvoli Önnumst húsa- og skiparaflagnir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. 144?vVfe V-J ivt'Kiiit.ílUt'iv

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.