Samtíðin - 01.04.1943, Side 26

Samtíðin - 01.04.1943, Side 26
22 SAMTÍÐIN var lians beðið nieð mikilli eftir- væntingu. Að lokum kom hann aftui og hvíslaði: Hún er undir horðinu. Sá kenndi var fljótur til, snaraðist undir horðið, þreif flöskuna og hróp- aði: — Aðra til! Aðra til! rp VEIR ÞÝZKIR hermenn sátu -A- inni i kaffihúsi í Oslo. Inn kom aldraður Norðmaður með regnhlíf og settist við næsta liorð. Þýzku her- mennirnir hentu gaman að hinum aldraða manni, sendu honum tóninn og kölluðu hann Ghamberlain. Sá gamli lét sem ekkert væri, en drakk kaffisopann sinn í ró og næði. Þeg- ar hann hafði lokið við kaffið, steig hann upp á borðið, spennti upp regn- hlífina, stökk niður á gólfið, gretli sig framan í Þjóðverjana og sagði: Rudolf Hess. HRINGHENDAN List óþvinguð — Iofs og hnjóðs — leikur slyng í munni, gcymir kyngi orðs og óðs oft í hringhendunni. K. H. B. Prinsinn (við söngkennara sinn): — Prófessornum dámar víst ekki að söngnum mínum í dag; ég er nefnilega ekki vel fyrir kallaður. Prófessorinn: — Jú, jú, tigni prins. Þetta gekk ekki sem verst. Réttu tónarnir voru alltaf í grennd við þá tóna, sem yður þóknaðisl að syngja, tigni prins. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatún 6 Reykjavík Sími 5753. F r a m k v æ m i r: Vélaviðgerðir Vélasmíði Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. Gerum við og- gerum upp bátamótora. Smíðum enn fremur: Síldarflökunarvélar ískvarnir Rörsteypumól Holsteinavélar Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Símar: 3616, 3428 Símn.: Lýsissamlag R e y k j a v í k. • Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á íslandi. • Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta flokks kaldhreinsað með- alalýsi, sem er framleitt við hin allra heztu skilyrði.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.