Samtíðin - 01.04.1943, Síða 30

Samtíðin - 01.04.1943, Síða 30
26 SAMTÍÐIN „undir stílsáhrif um‘‘ mesta kunnáttu- manns yngri skáldalíjynslóðarinnar hér á landi. Enn vottar að vísu fyrir slíkum áhrifum á stöku stað í þess- um sögum og væri vandalítið að tína slíkt til. En sú er trúa min, að í næslu bókum ólafs Jóhanns muni þessi áhrif horfin, og er meistara og lærisveini það háðum fyrir heztu. Fyrsta sagan í þessari bók, Far- kennarinn, er veigamjikil og að ýmsu leyti ógleymanleg. Söguefnið er ram.misle.nzkt, tæknin á erlenda vísu eins og í sögunum yfirleitt og hraðinn í samræmi við vora öld. Efnið er nóg i miklu lengri sögu, en liöfundi tekst að fella það inn i ramma smásögunnar með þeim fyr- irvara að „framandi kom hann og fór eins og gestur“. Hér er ímyndun- ai-afli lesandans leyft að njóta sín til þess ítrasta, svo að búast má við, að öllurn þorra manna virðist sagan vera hálfsögð, en svo er þó eigi, heldur er hér um að ræða aðdáan- lega hófsemi höfundar, er spáir mjög góðu um meðferð lians á vandasömum söguefnum í náinni framtíð. — Hraðinn i þessum sögum er víða geysimikill. Þær eru eins og straumhart hergvatn, er rennur flug- hratt að ósi. En þessi liraði stafar ekki af því, að höfundur sé að reyna að hespa sögurnar af, svo sem óþolin- móðum hyrjendum hættir við. Þó að vatnið sé víða grunnt, brýtur hvergi á flúðurn. viðvaningsháttar eða fá- fræði. Straumhraðinn er afleiðing aukins þroska, tízku og kunnáttu. Hér er allt með ráðum gert. Næstu söguna Rykið af veginum, mætti nefna „komposition úr Þrasta- BON AMI SÁPAN er óviðjafnanleg á: Glugga, Spegla, Glerflísar, Baðker, Þvottaskálar. Látið BON AMI SÁPUNA létta yður lireingerningarnar. Fæst víða. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.