Samtíðin - 01.04.1943, Qupperneq 32

Samtíðin - 01.04.1943, Qupperneq 32
28 SAMTÍÐIN GOETHE SAGÐI: Ég virði þann mann, sem, veit nákvœnilega, hvers liann óskar sér. Meiri hlutinn af öll- um misfellum hér í heimi er sprott- inn af þvi, að menn skilja ekki til hlítar, hvert þeim her að stefna. Þeir Iiafa ætlað sér að reisa turn, en vanda ekki betur til undirslöðu hans heldur en um smákofa einn væri að ræða. O AMTÍÐIN birtir úrvalsgreinar úr beztu ^ erlencluin tímaritum. UNG STÚLKA, Lou Henry að nafni, stundaði eitt sinn nám við Leland Stanford háskólann í Iíali- forníu. Hún var falleg og mikils metin af skólasystrum sínum. Ung- frúin hjó á kvenstúdentagarði. Eins og títt er í Ameríku, unnu ýmsir af stúdentunum við þennan liáskóla fyrir sér með margvísleg- um störfum samhliða náminu. Einn af þeim, ungur verkfræðinemi, vann t. d. fyrir sér með þvi að ganga um beina í borðsal stúdentagarðsins. Honum leizt vel á Lou Henry, og liugsaði liann sér að kvænast henni, ef hún vildi hann. Kvöld eill fór hann úr þjónsföt- unum, gekk að aðaldyrum kven- stúdentagarðsins og hringdi Iijöll- unni. Því næst spurði hann Lou Henry, hvort liún vildi koma út með honum. Hún var hæði góð slúlka og lílillát og féllst á það. Stallsystur hennar í garðinum voru ekki á sama máli. Þær töldu, að þetta væri ekki virðingu liennar samhoðið. En Lou Henry kvaðst ekki líta niður á mann, sem ynni heiðarlegt starf sér til lífs- framfæris. Hún fór út með piltinum og ekki einungis þetta kvöld, heldur Geir Stefánsson & Co. h.f. Umboðs- og heildverzlun Austurstræti 1 ReykjaVík Sími 1999. Vefn oðar vörur Skófatnaður Unibúðapappír Matvörur Glervörur Burstavörur Sími 1884 Ivlapparstíg 30.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.