Samtíðin - 01.05.1943, Blaðsíða 18

Samtíðin - 01.05.1943, Blaðsíða 18
14 SAMTÍÐIN líf! .... Hvei' veit, live þeix- hefðu átt eftir að vinna þjóð sinni mikið gagn, iiefðu þeir lifað í ríki frámtíðarinnar! Lifið er einskis virði. Það er glæp- samlegt að lifa, þegar eina úrræðið, sem öx-eiginn á sér, er að fleygja sér í ána. Og ég, sem var á leiðinni í leik- lxúsið! Ó, hve ég er tilfinningalaust mannhrak! Hann smellti með fingr- unum og bætti þessum oi'ðum á mið- ann: — Mennirnir eru mér fjandsam- legir, og sjálfur er ég mér fjandsam- legur. Gefið vinnukonunni minni vekjaraklukkuna rnína. Ég skulda henni þrjár franskar bollur. Berjizt áfram fyrir almennum atkvæðisrétti alþýðunnar. Pereversev. Því næst fór hann úr yfirfrakkan- um og treyjunni og stökk lit af brúnni. Fimm mínútum seinna har þarna að lögregluþjón, sem vai1 á verði með- fram ánni. — Jæja, sagði hann, þegar hann sá fötin. — Hér liefur einhver notað sér það, að ég var livergi nærri. Sei, sei, en sá hópur! Ég kemst í þokkalega klípxi út af þessu! Hann klóraði sér i linakkanum, bölvaði ákaft, hrækti og tók miðann. Með erfiðismunum tókst lionunx að stauta sig fram úr því, sem á honum stóð. — Ilerra minn trúi', livíslaði haxxn hugsi, — ég kemst i félega klípu út af þessu. Það liefði nú vei'ið sök sér, þó einn liefði drekkt sér og jafnvel tveir. — En allur þessi hópur, og það hérna út af brúnni minni. Eins og ekki séu aðrar brýr lil en þessi eina i allri borginni. Hann klóraði sér aftur i hnakkan- um, varð enn þá áhyggjufyllri á svip- inn en áður og mælti: — Beti'i er áin en þúsund áminn- ingar. Að svo mæltu losaði hann af sér beltið, sem sverð lians var fest við, fór úr kápunni og varpaði sér út af brúnni. FTIR ÞETTA var brúin mann- laus stundarkorn, og allt var kvrrt og liljótt. Þá i'eis tötralega klæddur maður upp úr tómum hát, sem hann hafði falið sig i. Egorov livíslaði glaðlega, meðan hann var að rannsaka vfirhafnirnar og jakkana: — Guði sé lof! En sá hvalreki! Nú hef ég veitt vel. Miðinn hefur reynzt heppileg beita á þessum tímum! Hann dró jakkaræfilinn sinn út úr fatahrúgunni, fór í liann, en lyfti hinum á öxl sér og skundaði heim- leiðis. 1. kerling: — Hvaða bölvuð lieng- ilmæna hímir ná þarna við grind- verkið? 2. kerling: — O, það er nú hún gngsta dóttir mín. 1. kerling: — Á, jæja, heillin góð, en lwað hún er orðin slór og efni- leg, btessnð tátan. — Er það satt, að hann Brand- nr sé tortrygginn? — Fyrr má nú vera. Þó þú segð- ir honum, að hann væri bölvaður beinasni, mundi hann ekki trúa þér.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.