Samtíðin - 01.05.1943, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.05.1943, Blaðsíða 31
SAMTlÐIN 27 Skopsögur Úr syrpu HANS KLAUFA UNGUR REYKVÍKSKUR skrif- stofumaður fékk sendan 10 lítra landabrúsa frá frænda sínum austan Fjalls. Hann sendi frændanum eftir- farandi þalíkarbréf: Kæri frændi. Ég þakka þér innilega fyrir liina kærkomnu sendingu. Þú getur ekki trúað, livað liún kom sér vel, þar sem Ríkið er lokað og afar örðugt er að ná í nokkura vætu. Ég lít bjart- ari augum á framtíðina, eftir að liafa bragðað á hinum ljúffenga vökva. Feginn vildi ég eiga þig að síðar meir. Þetta er ábyggilega sá langbezti landi, sem ég lief nokkurn tím smakkað. Iværi fræænddi -— — það var aff afskapllegga aa feallegga ggerr-tt afv þéjer aðð 99 enda mjjr þess$ lloög£5 878 )v7%& Þinnn 6 ?inlæg”3 ffræ%nd:i— HARALÐUR Á. SIGURÐSSON leikari var e'inu sinni boðinn i gleðskap bjá Rjarna Rjarnasyni lækni. Þegar á kvöldið leið og stemn- ingin var óðum að hækka, kom, binn góði vert lil Haralds, til þess að hella i glas hans. Svo óheppilega vildi til, að Bjarni bellti glasið of fullt, svo að hinn dýri veigur fór yfir fæt- ur Haralds. Bjarni bað afsökunar. —- Þetta er allt i lagi, Bjarni minn, svaraði Haraldur. — En ég sé, að það er meining þín að gera mig stíg- vélafullan líka. viðurkennda $£ Bónið fína er bæjarins bezta bón. Hafnarhúsið Sfmi 5980 Símnefni : BRAKUN Q. 40iiitjánsson skipamiðlari.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.