Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN býr í brjósti, í stuttu máli. Samtíðin liefur jafnan fj’lgt þeirri reglu að birta örstuttar sögur og ritgerðir, og er í þeini efnum brautryðjandi með- al þeirra íslenzku tímarita, sem nokkuð liefur kveðið að. Það er eitt af meginsjónarmiðum orðsins listar að kunna að takmarka sig — kunna að segja í stuttu máli. Nú er það vitað, að smásögur í erlendum tímaritum eru um þessar mundir vfirleitt frábærlega ómerki- legar, eða sæmilegur stríðsáróður, jjegar skást lætur. Hafa íslenzkir höfundar margsýnt, að þeir standa útlendum „magasín“ smásagnahöf- unduin niiklu framar. Vonandi verð- ur þátttakan í þessari samlceppni mikil og íslenzkri hókmenning lil verðugs sóma. Danfel Þorsteinsson & Co. h.f. Skipasmíði — Dráttarbraut við Bakkastíg, Reykjavík Símar: 2879 og 4779 Útgerðarmenn! Dýrtíðin verður yður ekki eins til- finnanleg, ef þér skiptið við oss. — Erum allvel birgir af efni. Miklu betur en orð og framkoma sýnir það innræti hvers manns, hvað hann Iíður í kringum sig, án þess að hreyfa Iegg eða lið. — Gunnar Gunn- arsscn. Það er þægilegt að eiga sér and- stæðinga, sem menn þurfa ekki að fyrirlíta, heldur aðeins hata. — Knut Hamsun. Orðsins list er ekki fréttaflutn- ingur, ekki blaðamennska. öll list er í innsta eðli sínu afkvæmi hrifn- ingar, en ekki ávöxtur kaldrar skyn- semi. Við eigum heldur ekki að njóta hennar eins og skáktafls eða spila- mennsku, heldur eins og svala- drykkjar, sýnar eða opinherunar. — Svend Borberg. Því heimskari maður — þeim mun orðfleiri frásögn. — Ted Cook. Önnumst húsa- og skiparaflagnir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.