Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 26
22 samtíðin og var í vist hjá bankastjóra þar í borg. Hann bét Torday. Þessi stúlka var frænka Jóns Ivovacks. Fimm árum seinna andaðist gamli trésmiðurinn, sem Jón bafði unnið bjá, og níu árum seinna gamla kon- an, sem hann bafði leigl bjá. Fjórt- án árum seinna dó einnig frænka Jóns, sem var í vist bjá Torday bankastjóra. Tuttugu og einum mánuði eftir lát Jóns Kovacks — í marzmánuði 1895 — sátu npkkrir ökumenn að surnbli í veitingakrá einni i útjaðri Kerepesiut. Á borðið, sem þeir sátu kringum, var breiddur rauður dúk- ur. Það var orðið áliðið nætur. Klukk- an lilýtur að liafa verið orðin þrjú. Þeir óku sér með olnbogana uppi á Ijorðinu og blógu ruddalega. Reykj- armökkur úr ódýrum vindlum liðað- ist kringum þá. Þeir voru að rifja upp fyrir sér liðna daga, er þeir böfðu gegnt berþjónustu. Einn þeirra, burðalegur ökumaður, sem var kall- aður Fritz, með rautt andlit og und- irböku, sagði: Einu sinni lét undirforingi, sem var vinur minn, nýliða stinga hausn- um inn í ofninn .... Er liann bafði þetta mælt, skelltí liann upp úr og bló Iröllahlátur, um leið og bann sló bylmingsbögg í borðið með flötum lófa. — Já, drundi í bonum. Æðarnar i hálsi hans og gagnaug- un þrútnuðu, og góða stund tók liann andköf og engdist allur sundur og saman af krampakenndum ofsa- hlátri. Þegar hann loks bafði jafnað sig, bélt bann áfram milli stuttra hláturshviða: Bækur Pappír Ritföng BÓKA VERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Símar: 3610, 3428 Símn.: Lýsissamlag Reykjavík. m Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á íslandi. © Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum l'yrsla flokks kaldbreinsað með- alalýsi, sem er framleitt við liin allra bezlu skilyrði.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.