Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 27
SAMTIÐIN 23 — Hann lét hann stinga hausnum inn i ofninn og í þeim stellingum lét hann liann hrópa hundrað sinum: — Herra flokksforingi, ég- tilkynni allra mildilegast .... Þarna húlcti liann á fjórum fótum, ræfillinn sá arna, og við rassskelltum hann, þangað til okkur logverkjaði i fingurgómana. Aftur þagnaði hann, af því að ný hláturshviða varnaði honum máls. Því næst snéiú hann sér að einum félaga sinna og mælti: — Manstu efl- ir þessu, Franzi? Franzi kinkaði kolli. Sá stórvaxni studdi höndinni á ennið og mælti: —- En .... livað hét hann nú aftur, þessi náungi .... ? Franzi hugsaði sig um andartak og mælti því næst: — Jú .... bíðum við .... Kovacks .... Jón Kovacks. Þetta var í siðasta sinn, sem nokk- ur mannleg rödd nefndi nafn Jóns Kovacks. Þann 10. nóvemher 1899 var kona, sem þjáðist af hjartasjúkdómi, flutt úr tóhaksverksmiðju í O Búda til St. Jóhannesarspítalans. Hún hlýtur að liafa verið um það hil 45 ára gömul. Hún var látin í' sjúkrastofu nr. 3 á fvrstu hæð. Þar lá hún í rúm- inu sínu, þögul og kvíðin. Hún vissi, að hún niundi deyja. Það var orðið dimmt í sjúkrastof- unni. Hinir sjúklingarnir voru sofn- aðir. Snark í lampakveik á bláleit- um olíulampa var það eina, sem rauf næturkyrrðina. Hiri sjúka kona starði galopnum augum á dauft ljósið og renndi hug- anum yfir liðna ævi. Hún minntist einnar sumarnætur uppi í sveit, Geir Stetánsson & Co. h.f. Umboðs- og heildverzlun Austurstræti 1 Reykjavík Sími 1999. Vefn a ðar vörur Skófatnaður Umbúðapappír Kfcmisk^verksmiðja „JUNO“ Framleiðir eftirtaldar fyrsta flokks vörur: Dekkhvítu Zinkhvítu No. 1 Olíurifna málningu, flesta liti, Mattfarfa i flestum litum Gólflakk Gæði „JUNO“-framIeiðslu eru þegar búin að vinna hylli þeirra, er notað hafa. Söluumboð: Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Sími 5912 — Kirkjuhvoli

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.