Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 31
SAMTEÐIN 27 geti skorið upp sitt eigið korn og lifað á landsins gæðum . En þessi draumur flækingsins verður eigi að veruleika, lífið sjálft er á móti hon- um. Vér fylgjum söguhetjum, vorum heim á einn búgarðinn og kynnumst þar ýmsu fólki. Það hefur allt sín sérkenni, er vel mótað, hver innir af lændi sitt sérstaka hlutverk. Atburð- irnir eru áhrifamiklir. Myndir þær, sem hókin dregur upp, verða oss ógleymanlegar. Bókin er á léttu máli og viðfelldnu, þótt nokkurs ósamræmis í stíl verði sums staðar vart. B. Þ. Skrífstofustjórinn (við vélrítunar- stúlkuna): — Eruð þér nokkuð sér- stakt að gera á sunnudagskvöldun- um, Magnúsína? Kvenmaðurinn (vongóður): — Nei, ekkert sérstakt. Skrifstofustjórinn: — Þá gætuð þér kannske reynt að koma svolítið fyrr til vinnu yðar á mánudags- morgnunum? ÓNDI EINN, er hýr í Borgar- firði, allra mesti sómamaður, á j>að til á stundum að tala dálítið einkennilega. Eitl sinn, er hann fór til Borgarness, var hann beðinn að koma við hjá héraðslækninum, Ing- ólfi Gíslasyni, og taka hjá honum meðul. Læknirinn er gamansamur mjög, og sagði liann við bóndann, um leið og hann afhenti honum með- ulin: — Var nú ekki hægt að senda ein- hvern vitlausari en þig? Bóndi svaraði, graf-alvarlegur: — Nei, hann ekki vera til. (Úr syrpu Hans klaufa). CÍdinq. 'JjulcImq, Co.mpa.iUf. 79 Wall Street New York. Hafnarhvoli Reykjavík. ^Kaupmenn og Kaupfélög! Ilöfum jafnan fyrirliggjandi fjölhreytt úrval af DrömmeHit til heimalitunar. Jón Jóhannesson & Co. Sími 5821 Reykjavík

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.