Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 4

Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 4
2 SAMTÍÐIN FYRSTA HEILDARÚTGÁFAN af ritgerðum (essays) íslenzks rithöfundar. Helgafell tilkynnir nýjan bókmenntaviðburð: ÁFANGA eftir SIGURÐ NORDAL. Dr. Sigurður Novdal, prófessor er í senn víð- kunnasti vísindamaður ís- lendiiiga nú á dögum og' f jölhæfasti i-itliöfundur þeirra. Hvað, sem hann skrifar um, verður þrung- ið af luigsun og lífi, enda mun enginn núlifandi rit- höfundur njóta almennari vinsælda meðal ijezlu les- enda. Sigurður Nordal. Menn geta bezt kynnzt andríki og-ritsnilld með þvi að lesa þetta ritgerðasafn, sem ráðgert er að verði að minnsta kosti 5 bindi. í fyrsta bindi Áfanga er ný og endurskoðuð út- gáfa af Lífi og dauða og átta ritgerðir eða luigleiðingar að auki. Örlitið af upplaginu er handbundið í nýtízku skinn- band, og verður kaupendum tryggt sama band af síð- ari bindum verksins. HELGAFELLSÚTGÁFAN.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.