Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN 9 112. saga Samtíðarinnar WILLIAM McFEE: Drengurinn handan árinnar TZYNLEGUR ATBURÐUR gerðist þetta sumar, meðan við vorum uppi í sveit. Yið höfðum tekið á leigu liús, sem stóð á árbakka. Áin rann alveg við anddyrið á liúsinu. Það braut þar á stórum steinum, sem mynduðu eins konar stíflu og gerðu það að verkum, að þarna var girni- legt að renna færi. Handan árinnar var þétt skógarkjarr, og þar uxu einnig tré. Ég býst við, að við höfum leigt okkur þetta liús, af því að það stóð við ána. Börnin liöfðu helzt lcosið sér dvalarstað á sjávarströnd- inni, eins og við höfðum alltaf liaft að undanförnu, en þau gátu ekki iiaft neitt á móti því að dveljst á ár- bakka. Það var góð tilbreyting frá borgarlífinu að sitja í anddyrinu og lilusla á árniðinn. Kvöld eitt snemma morguns sá- um við allt í einu, hvar lítill dreng- ur stóð á hinum árbakkanum. Við höfðum ekki séð neitt til ferða hans áður. Nú stóð hann þarna óvænt, horfði á okkur yfir ána og studdi fingri á varir sér. Konan min veif- aði til hans, og eitt barnanna heils- aði honum, en liann anzaði því engu. Hann slóð þarna aðeins fremst á árbakkanum, með bera fótleggi á að gizka tíu vetra gamall. Hann var í þykkum, grænleitum stuttbuxum og blárri skyrtu, sem var rifin. Gló- bjart hár hans hafði lýstst af völd- um sólarinnar. Rétt fyrir aftan liann stóð stór liundur. En allt í einu var drengurinn liorfinn. Ekkert okkar hafði séð, hvað af honum varð. Hann bara hvarf. — Ætli hann eigi ekki heima i stóra húsinu, sem við sjáum þarna á milli trjánna? sagði konan m.ín. Mér er sagt, að fólkið þar eigi hér land að ánni. — Ég lief nú heyrt meira en það, varð mér að orði. — Ég' lief lieyrl drylckjulæti þaðan á nóttunni. Mað- urinn, sem á þetta land, sagði mér, að fólkið í húsinu þarna, ætti sund- laug, sem það vildi leigja i .sumar, en liún var of dýr fyri.r olvíýni'. Hús- ið þess er allt uppljómað'a ^óttunni, og það heyrist meira að segja liljóð- færasláttur þaðan. , — Hvað gengur á fyiáí. liér ? sagði kona mín, alvarleg .á. svj.pinn, þegar -il i Oía einn af drengjunum; fór. að hlæja. — Það er alltaf fulj^ aþ.g^s^iipi li.ja því. Maður heyrir bilana feíft það- an seint á kvöldin. inni — Ég mundi nú segj,a snemma, skaut ég fram í — ^mUmQrgun var klukkan nú orðin fjögurj. þggar ég heyrði brak pg bregtj,, Pg„um morg- uninn, þegar ég fór.þgr./framlijá til þess að ná í, lestinæ.^pnjtji^ifl.þkkan kort yfir 9, ^cé'4^ð/,^liggj.jj,j^hús- inu þess v^ar n}qfeotj§.ign?.lb — Ilm! sagði konan mín. — Én

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.