Samtíðin - 01.11.1943, Side 18

Samtíðin - 01.11.1943, Side 18
16 SAMTÍÐIN munu vera gagnólíkir þeim höfund- um, sem vinir vorir liafa valið sér. Það er eins um bókmenntirnar og ástina, að oss furðar á smekk ann- arra manna i þeim, efnum. Vér skul- um lialda fast við það, sem oss lientar bezt. Um það vitum vér l)e'zt sjálfir. . . . Listin að njóta livíldar er nátengd listinni að vinna. Maður, sem er þreyttur og jiarfnast mjög bvíldar, getur ekki innt af bendi starf, svo að ve'l fari. Vér þekkjum öll þessa hæðilegu morgna eftir andvöku- nætur, þegar heilinn neitar að starfa. Þegar svo ber undir, mundi vera til- gangslaust að reyna að beita megin- regbnn listarinnar að vinna. Þær meginreglur gera kröfur til þess, að sál og líkami séu bress. Maðurinn getur ekki lifað án þe'ss, að störf og bvíld skiptist á. . . . Ég bef séð með- limi frakknesku ríkisstjórnarinnar svo úttaugaða, að þeir gátu ekki iialdið augunum opnum, og saml urðu þeir að taka ákvarðanir, sem réðu úrslitum um friðinni í Evrópu. Þegar svo be'r undir, verður bvíldin að knýjandi skyldu. Þegar þreyta stafar af líkamlegri árevnslu, er ekki mikill vandi að hvíla sig. Maður fleygir sér upp i rúm og steinsofnar. En ef þre'ytau stafar af andlegu erfiði, kann oss að vera ókleift að festa svefn, enda þólt vér höfum bans fulla þörf.. . Til þess að menn sofni, verða þeir að trúa þvi, að þeir geti sofnað. Svefnmeð- ul, tékin i nógu smáum skömmtum, geta reynzt ágætlega þessu til við- bótar. Menn ve'rða að liggja þannig, að sem bezt fari um þá, í algerðu myrkri og við jafnan, en ekki o. mikinn liita. Allri umbugsun líðandi stundar ber að vísa á bug, því að lnin veldur andvöku. Gott er a’ð hvarfla huganum til bernsku- æskuáranna, e'r orsakirnar «ð ábyggjum vorum böfðu enn ekki náð að festa rætur. Hugsið um löngu liðna atburði og reynið með augun aftur að leiða yður þá fvrir bug- skotssjónir. Smám saman munuð þér þokast inn í friðsælan heim, þa>’ sem yður mun unnt að festa svefn. Önnur aðferð, gagnólik þessari, o.g oft mjög beppileg, er að virða and- vökuna að vettugi, bugsa sér hana sem aðvífandi bapp, taka sér boK eða eitthvert verk í bönd og skevta ekki um tímann, lieldur bíða róleg- ur, þár til maður sofnar vegna lík- amlegrar þreytu.... „Starfið forðar oss frá leiðindunn löstum og fátækt“. Það er allra meina bót. „Guð blessi starfið“, var ensk> yfirforinginn minn í heimsstyrjöld- inni frá 1914 vanur að segja við m>g' og það er sú bæn (ég tala hér af reynslu), sem ég lilýddi alltaf a. Fögiiuður sálarinnar er fólginn í þvl að slarfa“, sagði Sbelley. Starf, sem unnið er af beilum bug, gerir mann- inn heilstefyptari. Iðjuleysi vekur bjt honum tilgangslausa iðrun, liættu- lega draumóra, öfund og hatur. Fyrsta boðorð listarinnar að stjórna, er að kappkosta að fá þjóðinni nóg að starfa. Það er ókleift að stjórna þjóð, sem leiðist, en sú þjóð, sem er önnum kafin við störf, er bún ábt- ur nytsöm, og kappkostar að efla framtakssemi sína, liefur böndlað gæfuna. Framh.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.